Mótmæla lágri framfærslu með Hungurleikum Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. janúar 2014 20:07 Ungir jafnaðarmenn hafa brugðið á það ráð að standa fyrir hungurleikum til að mótmæla lágri framfærslu LÍN til námsmanna. Dæmi eru um að námsmenn leiti sér ekki læknisaðstoðar til að ná endum saman. Margir kannast við bókaþríleikinn Hungurleikanna (e. Hunger Games) eftir bandaríska rithöfundinn Suzanne Collins. Bækurnar hafa síðar orðið að vinsælum Hollywood-bíómyndum. Ungir jafnaðarmenn virðast hafa fengið hugljómun við lestur bókanna því þeir hafa sett á laggirnar sína eigin hungurleika. Leikreglurnar eru einfaldar; lifa af í viku á námslánum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. „Það þarf lítið að gerast til að allt fari úr skorðum hjá námsmönnum. Við vitum af fólki sem hefur ekki sótt sér læknis- eða tannlæknaaðstoðar meðan það stundar nám vegna of mikils kostnaðar,“ segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formaður ungra jafnaðarmanna. „Það er ekkert mál að gera þetta í viku en þetta er þriggja ára háskólanám og ansi margt sem getur komið upp á þremur árum,“ segir Rósanna Andrésdóttir, alþjóðafulltrúi ungra jafnaðarmanna. Námsmenn hafa um 1300 krónur til matarkaupa á dag. Greint var frá því í fréttum Rúv fyrir skömmu að sífellt fleiri námsmenn leituðu sér mataraðstoðar hjá mæðrastyrksnefnd.Er ekki hægt að lifa sómasamlegu lífi fyrir 1300 krónur í matarpening á dag? „Það er ágætt að hafa 1300 krónur í dag ef það fer eingöngu í matarkaup,“svarar Stefán. „Það var einn keppandi í hungurleikunum sem náði að eyðileggja eina skóparið sitt og þurfti að redda sér nýjum skóm. Þá gæti næstum því vikuframfærsla verið farin.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Ungir jafnaðarmenn hafa brugðið á það ráð að standa fyrir hungurleikum til að mótmæla lágri framfærslu LÍN til námsmanna. Dæmi eru um að námsmenn leiti sér ekki læknisaðstoðar til að ná endum saman. Margir kannast við bókaþríleikinn Hungurleikanna (e. Hunger Games) eftir bandaríska rithöfundinn Suzanne Collins. Bækurnar hafa síðar orðið að vinsælum Hollywood-bíómyndum. Ungir jafnaðarmenn virðast hafa fengið hugljómun við lestur bókanna því þeir hafa sett á laggirnar sína eigin hungurleika. Leikreglurnar eru einfaldar; lifa af í viku á námslánum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. „Það þarf lítið að gerast til að allt fari úr skorðum hjá námsmönnum. Við vitum af fólki sem hefur ekki sótt sér læknis- eða tannlæknaaðstoðar meðan það stundar nám vegna of mikils kostnaðar,“ segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formaður ungra jafnaðarmanna. „Það er ekkert mál að gera þetta í viku en þetta er þriggja ára háskólanám og ansi margt sem getur komið upp á þremur árum,“ segir Rósanna Andrésdóttir, alþjóðafulltrúi ungra jafnaðarmanna. Námsmenn hafa um 1300 krónur til matarkaupa á dag. Greint var frá því í fréttum Rúv fyrir skömmu að sífellt fleiri námsmenn leituðu sér mataraðstoðar hjá mæðrastyrksnefnd.Er ekki hægt að lifa sómasamlegu lífi fyrir 1300 krónur í matarpening á dag? „Það er ágætt að hafa 1300 krónur í dag ef það fer eingöngu í matarkaup,“svarar Stefán. „Það var einn keppandi í hungurleikunum sem náði að eyðileggja eina skóparið sitt og þurfti að redda sér nýjum skóm. Þá gæti næstum því vikuframfærsla verið farin.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira