Reisir íslenskt 19. aldar hús á Cape Cod í Bandaríkjunum Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2014 20:15 Bandarískur verkfræðingur hefur reist íslenskt hús á Cape Cod í Bandaríkjunum eftir fyrirmynd af húsi í Árbæjarsafni. Hann hefur heimsótt Ísland allt frá barnsaldri og segist vera ópinber sendiherra þjóðarinnar í sínum heimabæ. Enn bætist í flóru Íslandsvina. David D. Coughanowr frá Cape Cod í Massachusetts hefur komið hingað til lands árum saman og er orðinn svo ástfanginn af landi og þjóð að hann hefur byggt sér hús sem er eftirlíking að húsinu Þingholtsstræði 9 í Árbæjarsafni. David kom fyrst til Íslands tólf ára gamall árið 1973.„Foreldrar mínur voru þá að flytja til Sviss í eitt ár og við flugum með Loftleiðum, sem jafnvel á þeim tíma bauð upp á þriggja daga stopp á Íslandi á leið okkar til Evrópu,“ segir David. En frá árinu 1995 hefur David komið rúmlega fjörtíu sinnum til Íslands og á litla íbúð í Reykjavík. Á einni ferða sinna keypti hann lítið líkan að gömlu íslensku húsi í ferðamannaverslun og fékk áhuga á að reisa slíkt hús í Chatham á Cape Cod í Massachusets þar sem hann býr. Hann fór því að sýna fólki litla líkanið og spyrja fólk hvar þetta hús væri að finna. „Sumir sögðust telja að það væri á Seyðisfirði á meðan aðrir töldu sig hafa séð það á Akureyri. En að lokum tókst mér að finna það í Árbæjarsafni,“ segir David. Og nú er ytra byrði hússins risið á Cape Cod, um tíu prósent stærra að ummáli en upprunalega húsið sem stóð eitt sinn við Þingholtsstræti 9 í Reykjavík og var byggt árið 1846. Þá hefur David bætt kjallara við sitt hús sem byggt er í brekku.„Það ætti að vera tilbúið eftir fimm til sex vikur og mig hlakkar verulega til að flytja inn í það,“ segir David. Húsið skeri sig nokkuð úr í byggðinni og nokkur þrætubók hafi orðið yfir því að þakið á húsinu er rautt. Það hafi þó orðið sátt um það að lokum.En hefur David á tilfinningunni að hann hafi fæðst á röngum stað? „Ég held það. Mér líður eins og Íslendingi sem fæðst hefur með bandarískt vegabréf,“ segir hann og hlær. Hann sé hins vegar þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem Bandaríkin hafi gefið honum. Ísland sé þó ríkt í hjarta hans.Getum við sagt að Íslendingar hafi eignast óformlegt sendiráð í litla húsinu þínu á Cape Cod? „Já, ég er sendiherra alþýðunnar fyrir Ísland í Bandaríkjunum,“ segir þessi vinur Íslands, sem hefur kveikt áhuga fjölda annarra Bandaríkjamanna á að koma til Íslands, m.a. hóp manna sem nú dvelur í landinu.„Það ætti að vera tilbúið eftir fimm til sex vikur og mig hlakkar verulega til að flytja inn í það,“ segir David. Húsið skeri sig nokkuð úr í byggðinni og nokkur þrætubók hafi orðið yfir því að þakið á húsinu er rautt. Það hafi þó orðið sátt um það að lokum.En hefur David á tilfinningunni að hann hafi fæðst á röngum stað? „Ég held það. Mér líður eins og Íslendingi sem fæðst hefur með bandarískt vegabréf,“ segir hann og hlær. Hann sé hins vegar þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem Bandaríkin hafi gefið honum. Ísland sé þó ríkt í hjarta hans. Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Sjá meira
Bandarískur verkfræðingur hefur reist íslenskt hús á Cape Cod í Bandaríkjunum eftir fyrirmynd af húsi í Árbæjarsafni. Hann hefur heimsótt Ísland allt frá barnsaldri og segist vera ópinber sendiherra þjóðarinnar í sínum heimabæ. Enn bætist í flóru Íslandsvina. David D. Coughanowr frá Cape Cod í Massachusetts hefur komið hingað til lands árum saman og er orðinn svo ástfanginn af landi og þjóð að hann hefur byggt sér hús sem er eftirlíking að húsinu Þingholtsstræði 9 í Árbæjarsafni. David kom fyrst til Íslands tólf ára gamall árið 1973.„Foreldrar mínur voru þá að flytja til Sviss í eitt ár og við flugum með Loftleiðum, sem jafnvel á þeim tíma bauð upp á þriggja daga stopp á Íslandi á leið okkar til Evrópu,“ segir David. En frá árinu 1995 hefur David komið rúmlega fjörtíu sinnum til Íslands og á litla íbúð í Reykjavík. Á einni ferða sinna keypti hann lítið líkan að gömlu íslensku húsi í ferðamannaverslun og fékk áhuga á að reisa slíkt hús í Chatham á Cape Cod í Massachusets þar sem hann býr. Hann fór því að sýna fólki litla líkanið og spyrja fólk hvar þetta hús væri að finna. „Sumir sögðust telja að það væri á Seyðisfirði á meðan aðrir töldu sig hafa séð það á Akureyri. En að lokum tókst mér að finna það í Árbæjarsafni,“ segir David. Og nú er ytra byrði hússins risið á Cape Cod, um tíu prósent stærra að ummáli en upprunalega húsið sem stóð eitt sinn við Þingholtsstræti 9 í Reykjavík og var byggt árið 1846. Þá hefur David bætt kjallara við sitt hús sem byggt er í brekku.„Það ætti að vera tilbúið eftir fimm til sex vikur og mig hlakkar verulega til að flytja inn í það,“ segir David. Húsið skeri sig nokkuð úr í byggðinni og nokkur þrætubók hafi orðið yfir því að þakið á húsinu er rautt. Það hafi þó orðið sátt um það að lokum.En hefur David á tilfinningunni að hann hafi fæðst á röngum stað? „Ég held það. Mér líður eins og Íslendingi sem fæðst hefur með bandarískt vegabréf,“ segir hann og hlær. Hann sé hins vegar þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem Bandaríkin hafi gefið honum. Ísland sé þó ríkt í hjarta hans.Getum við sagt að Íslendingar hafi eignast óformlegt sendiráð í litla húsinu þínu á Cape Cod? „Já, ég er sendiherra alþýðunnar fyrir Ísland í Bandaríkjunum,“ segir þessi vinur Íslands, sem hefur kveikt áhuga fjölda annarra Bandaríkjamanna á að koma til Íslands, m.a. hóp manna sem nú dvelur í landinu.„Það ætti að vera tilbúið eftir fimm til sex vikur og mig hlakkar verulega til að flytja inn í það,“ segir David. Húsið skeri sig nokkuð úr í byggðinni og nokkur þrætubók hafi orðið yfir því að þakið á húsinu er rautt. Það hafi þó orðið sátt um það að lokum.En hefur David á tilfinningunni að hann hafi fæðst á röngum stað? „Ég held það. Mér líður eins og Íslendingi sem fæðst hefur með bandarískt vegabréf,“ segir hann og hlær. Hann sé hins vegar þakklátur fyrir öll þau tækifæri sem Bandaríkin hafi gefið honum. Ísland sé þó ríkt í hjarta hans.
Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent