„Skyndihjálparappinu að þakka að ekki fór verr“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. febrúar 2014 11:47 "Ég var að fríka út en þá mundi ég eftir appinu og sló upp hvað ætti að gera þegar manneskja fengi höfuðhögg,“ segir Birta. „Það er skyndihjálparappinu að þakka að ekki fór verr,“ segir Birta Marsilía Össurardóttir, 19 ára stúlka, sem nýtti sér appið þegar vinkona hennar féll niður þrjá metra og fékk alvarlegt högg á höfuðið. Birta Marsilía var stödd á Ítalíu þar sem hún var á ráðstefnu á vegum Evrópu unga fólksins. „Við vorum þarna nokkur saman, krakkar allstaðar að úr Evrópu. Við höfðum læst okkur úti af gistiheimilinu sem við bjuggum á.“ Ein úr hópnum ákvað að bjarga málunum og klifra yfir vegg til að komast inn á svæðið til að hleypa hinum inn. Veggurinn var með tönnum að til þess að þjófar kæmust ekki inn á svæðið að sögn Birtu. Stúlkan ætlaði að grípa í tönnina en þá brotnaði hún og stúlkan skall í jörðina. „Fallið var mjög hátt, þrír metrar og hún skall í jörðina og beint á andlitið,“ segir hún. „Við fengum öll áfall og vissum ekkert hvað við áttum að gera, hún gat ekki talað og einhverjir stungu upp á því að við færum bara með hana til þess að leggja sig,“ segir Birta. „Ég var að fríka út en þá mundi ég eftir appinu og sló upp hvað ætti að gera þegar manneskja fengi höfuðhögg,“ segir hún. Eftir að hafa lesið sér til á appinu vildi Birta að hringt yrði á sjúkrabíl sem varð úr. Stúlkan var send á spítala og í ljós kom að áverkar hennar voru mjög alvarlegir. Hún þurfti að fara í margar aðgerðir vegna höfuðhöggsins. „Ég veit ekki hvað hefði gerst ef hún hefði bara farið að leggja sig. Hún þurfti að vera mánuði lengur á Ítalíu en upphaflega stóð til vegna meiðslanna,“ segir Birta, sem þakkar skyndihjálparappinu fyrir að ekki fór verr. Tengdar fréttir Skyndihjálparappið vinsælast Um 20 þúsund manns hafa sótt skyndihjálparappið frá því það fór í loftið í fyrstu viku desembermánaðar. 17. febrúar 2014 10:33 App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9. janúar 2014 21:45 Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15. desember 2013 21:43 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
„Það er skyndihjálparappinu að þakka að ekki fór verr,“ segir Birta Marsilía Össurardóttir, 19 ára stúlka, sem nýtti sér appið þegar vinkona hennar féll niður þrjá metra og fékk alvarlegt högg á höfuðið. Birta Marsilía var stödd á Ítalíu þar sem hún var á ráðstefnu á vegum Evrópu unga fólksins. „Við vorum þarna nokkur saman, krakkar allstaðar að úr Evrópu. Við höfðum læst okkur úti af gistiheimilinu sem við bjuggum á.“ Ein úr hópnum ákvað að bjarga málunum og klifra yfir vegg til að komast inn á svæðið til að hleypa hinum inn. Veggurinn var með tönnum að til þess að þjófar kæmust ekki inn á svæðið að sögn Birtu. Stúlkan ætlaði að grípa í tönnina en þá brotnaði hún og stúlkan skall í jörðina. „Fallið var mjög hátt, þrír metrar og hún skall í jörðina og beint á andlitið,“ segir hún. „Við fengum öll áfall og vissum ekkert hvað við áttum að gera, hún gat ekki talað og einhverjir stungu upp á því að við færum bara með hana til þess að leggja sig,“ segir Birta. „Ég var að fríka út en þá mundi ég eftir appinu og sló upp hvað ætti að gera þegar manneskja fengi höfuðhögg,“ segir hún. Eftir að hafa lesið sér til á appinu vildi Birta að hringt yrði á sjúkrabíl sem varð úr. Stúlkan var send á spítala og í ljós kom að áverkar hennar voru mjög alvarlegir. Hún þurfti að fara í margar aðgerðir vegna höfuðhöggsins. „Ég veit ekki hvað hefði gerst ef hún hefði bara farið að leggja sig. Hún þurfti að vera mánuði lengur á Ítalíu en upphaflega stóð til vegna meiðslanna,“ segir Birta, sem þakkar skyndihjálparappinu fyrir að ekki fór verr.
Tengdar fréttir Skyndihjálparappið vinsælast Um 20 þúsund manns hafa sótt skyndihjálparappið frá því það fór í loftið í fyrstu viku desembermánaðar. 17. febrúar 2014 10:33 App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9. janúar 2014 21:45 Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15. desember 2013 21:43 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Skyndihjálparappið vinsælast Um 20 þúsund manns hafa sótt skyndihjálparappið frá því það fór í loftið í fyrstu viku desembermánaðar. 17. febrúar 2014 10:33
App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9. janúar 2014 21:45
Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15. desember 2013 21:43