423 fallið í Úkraínu á síðustu mánuðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júní 2014 22:46 VISIR/AFP Sameinuðu þjóðirnar áætla að 423 hafi látið lífið í Austur-Úkraínu á undanförnum tveimur mánuðum en upplýsingar um mannfallið voru kynntar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. Upplýsingarnar eru sagðar byggja á opinberum gögnum og taka bæði til almennra borgara og stríðandi fylkinga frá 15. apríl til 20.júní. Ivan Simonovic, erindreki Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum, lýsti ánægju sinni með nýja friðaráætlun Pórósjenkó forseta Úkraínu, og sagði hana skref í rétta átt. Hann dró þó upp dökka mynd af átökum stríðandi fylkinga í austurhluta landsins milli aðskilnaðarsinna og þeirra sem enn eru hliðhollir stjórnvöldum í Kænugarði. Vopnaflutningar til Austur-Úkraínu hafi aukist á tímabilinu sem og liðsöfnuður. Talið er að yfir 46 þúsund manns hafi hrakist frá heimilum sínum í austanverðri Úkraínu, þar af 11.500 á Krímskaga. Fjöldi Úkraínumanna sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín hefur tvöfaldast á liðnum vikum, mannshvörf eru tíð, valdbeiting stjórnvalda færist í aukana og öryggi blaðamanna fer hríðversnandi. Ivan Simonovic sagði einnig að glæpir og mannréttindabrot væru að færast í vöxt og ítrekaði að innviðir samfélagsins væru margir hverjir að hruni komnir. Í borginni Slovyansk í austurhluta landsins hafi til að mynda ekki verið rennandi vatn í viku, 90 prósent borgarinnar hefur ekki aðgang að rafmagni og símasamband sé lítið sem ekkert. Ivan Simonovic lýsti því þó yfir að hann væri vongóður um að fyrirhugað vopnahlé sem kynnt var í gær gæti orðið til þess að vinna bug á slæmu ástandi mannréttindamála í landinu. Tengdar fréttir Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20. júní 2014 21:45 Skrúfað fyrir gas til Úkraínu Óttast er að deilan á milli Úkraínu og Rússlands komi til með að hafa áhrif á önnur lönd í Vestur-Evrópu. 16. júní 2014 10:34 Úkraínustjórn sakar forvera sína um stórfelld fjársvik Segir ráðherra í stjórn Janúkóvitsj sína hafa búið til flókið net gervifyrirtækja til að koma fjármunum til embættismanna. 11. júní 2014 07:30 Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. 14. júní 2014 09:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar áætla að 423 hafi látið lífið í Austur-Úkraínu á undanförnum tveimur mánuðum en upplýsingar um mannfallið voru kynntar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag. Upplýsingarnar eru sagðar byggja á opinberum gögnum og taka bæði til almennra borgara og stríðandi fylkinga frá 15. apríl til 20.júní. Ivan Simonovic, erindreki Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum, lýsti ánægju sinni með nýja friðaráætlun Pórósjenkó forseta Úkraínu, og sagði hana skref í rétta átt. Hann dró þó upp dökka mynd af átökum stríðandi fylkinga í austurhluta landsins milli aðskilnaðarsinna og þeirra sem enn eru hliðhollir stjórnvöldum í Kænugarði. Vopnaflutningar til Austur-Úkraínu hafi aukist á tímabilinu sem og liðsöfnuður. Talið er að yfir 46 þúsund manns hafi hrakist frá heimilum sínum í austanverðri Úkraínu, þar af 11.500 á Krímskaga. Fjöldi Úkraínumanna sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín hefur tvöfaldast á liðnum vikum, mannshvörf eru tíð, valdbeiting stjórnvalda færist í aukana og öryggi blaðamanna fer hríðversnandi. Ivan Simonovic sagði einnig að glæpir og mannréttindabrot væru að færast í vöxt og ítrekaði að innviðir samfélagsins væru margir hverjir að hruni komnir. Í borginni Slovyansk í austurhluta landsins hafi til að mynda ekki verið rennandi vatn í viku, 90 prósent borgarinnar hefur ekki aðgang að rafmagni og símasamband sé lítið sem ekkert. Ivan Simonovic lýsti því þó yfir að hann væri vongóður um að fyrirhugað vopnahlé sem kynnt var í gær gæti orðið til þess að vinna bug á slæmu ástandi mannréttindamála í landinu.
Tengdar fréttir Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20. júní 2014 21:45 Skrúfað fyrir gas til Úkraínu Óttast er að deilan á milli Úkraínu og Rússlands komi til með að hafa áhrif á önnur lönd í Vestur-Evrópu. 16. júní 2014 10:34 Úkraínustjórn sakar forvera sína um stórfelld fjársvik Segir ráðherra í stjórn Janúkóvitsj sína hafa búið til flókið net gervifyrirtækja til að koma fjármunum til embættismanna. 11. júní 2014 07:30 Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. 14. júní 2014 09:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, er búinn að lýsa einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu. 20. júní 2014 21:45
Skrúfað fyrir gas til Úkraínu Óttast er að deilan á milli Úkraínu og Rússlands komi til með að hafa áhrif á önnur lönd í Vestur-Evrópu. 16. júní 2014 10:34
Úkraínustjórn sakar forvera sína um stórfelld fjársvik Segir ráðherra í stjórn Janúkóvitsj sína hafa búið til flókið net gervifyrirtækja til að koma fjármunum til embættismanna. 11. júní 2014 07:30
Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni. 14. júní 2014 09:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent