Margar af þekktustu fyrirsætum samtímans gengu tískupallana, til dæmis Karlie Kloss, Behati Prinsloo, Adriana Lima og Alessandra Ambrosio.
Tónlistaratriðin voru heldur ekki af verri endanum og sáu Taylor Swift, Ed Sheeran, Ariana Grande og Hozier um að halda uppi stuðinu.







