Innlent

Sala rauðvíns leyfð á nýjan leik

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Pjetur
Rauðvínið sem tekið var úr sölu í Nettó síðastliðinn föstudag er aftur komið í hillurnar. Rúmum sólahring eftir að lögreglan stöðvaði sölu þess, var sala þess leyfð, eftir rannsókn.

Þetta kemur fram á vef Austurfréttar, þar sem hægt er að lesa nánar um málið.

Heiðar Róbert Birnuson, verslunarstjóri Nettó, segir Austurfrétt að lögreglan hafi haft samband við innflytjenda vínsins og Evrópureglur heimili sölu vínsins.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×