Elvar með flottan leik í fyrsta sigri LIU Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:00 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn. Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Elvar Már Friðriksson átti mjög flottan leik í nótt þegar lið hans og Martins Hermannssonar, LIU Brooklyn, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn vann 83-70 útisigur á Maine en það var einkum frábær seinni hálfleikur sem landaði sigrinum en LIU Brooklyn vann hann með 17 stigum, 53-36. Elvar Már var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum og var efstur á vellinum í báðum þessum tölfræðiþáttum. Elvar hitti úr 5 af 6 skotum utan af velli og 7 af 9 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 5 fráköst og 2 stolna bolta. Martin Hermannsson skoraði 9 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Martin hitti úr 3 af 7 skotum sínum þar af 2 af 4 fyrir utan þriggja stiga línuna. LIU Brooklyn vann eins og áður sagði seinni hálfleikinn 53-36 en Elvar var með 12 stig og 6 stoðsendingar í honum og Njarðvíkingurinn kom þá með beinum hætti að 9 af 17 körfum liðsins. LIU Brooklyn vann þarna langþráðan sigur en liðið tapaði fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra mjög naumt. Liðið mætir næst NJIT á sunnudaginn.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35 Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00 Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00 Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30 Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25 Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30 Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30 Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15 Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Martin og Elvar nokkrum sekúndum frá því að tryggja LIU sigurinn LIU Brooklyn bíður ennþá eftir fyrsta sigurleiknum á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum eftir 74-70 tap á móti Saint Joseph's í framlengdum leik í nótt. 26. nóvember 2014 07:35
Tíu íslensk stig og tíu stoðsendingar í fyrsta leik Svartþrastanna Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson töpuðu fyrsta leiknum sínum í efstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum í nótt. 20. nóvember 2014 09:00
Svali í Madison Square Garden: Hingað vilja allir komast Svali Björgvinsson hitti þá Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson, leikmenn LIU-háskólans í Brooklyn. 1. desember 2014 12:00
Svali raðaði niður þristum í Madison Square Garden | Myndband Svali H. Björgvinsson, körfuboltasérfræðingur 365 og fyrrum leikmaður Vals í úrvalsdeild karla stóðst ekki freistinguna þegar hann mætti í Madison Square Garden á dögunum. 2. desember 2014 20:30
Naumt tap hjá Elvari og Martin LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við fimmta tapið í jafn mörgum leikjum í bandaríska háskóla körfuboltanum þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Lehigh Mountain Hawks 80-76. 6. desember 2014 21:25
Martin og Elvar bestir í tapleik | Myndband Sjáðu nokkur glæsileg tilþrif íslensku landsliðsmannanna í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 4. desember 2014 12:30
Þjálfari LIU: Ég býst við miklu af Martin og Elvari Tveir efnilegustu körfuboltaleikmenn Íslands hefja leik með LIU Brooklyn í efstu deild háskólaboltans í nótt. 19. nóvember 2014 08:30
Ekkert gengur hjá Martin og Elvari að ná í fyrsta sigurinn LIU Brooklyn náði ekki að landa fyrsta sigri tímabilsins í Madison Square Garden í New York í gær en liðið tapaði þá illa fyrir Stony Brook 73-54 í bandaríska háskólakörfuboltanum. 28. nóvember 2014 07:15
Martin enn ískaldur og LIU Brooklyn tapaði fjórða leiknum í röð LIU Brooklyn, lið þeirra Elvars Más Friðrikssonar og Martins Hermannssonar, er enn án sigurs í bandaríska háskólaboltanum en liðið tapaði með 14 stigum á móti Temple í gær, 54-70. LIU Brooklyn hefur þar með tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum með Elvar og Martin innanborðs. 1. desember 2014 10:30