Fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn Jens Vilhjálmsson, oftast kallaður Þorsteinn J, snýr aftur á RÚV á næsta ári af miklum krafti.
Ekki aðeins verður hann með helgarþátt á Rás 1 sem heitir Smásögur með Þorsteini J, heimildarþáttur um hversdagslífið, heldur verður sýnd heimildarmynd eftir hann í sjónvarpinu. Heimildarmyndin kallast Ó, borg, mín borg, Chicago og fjallar um hina íslensku Möttu Jónsdóttur Kelley. Kelley hefur unnið með HIV-smituðum eiturlyfjaneytendum í borginni síðastliðin 25 ár. Hún sökk sjálf djúpt í heim eiturlyfja og vændis þegar hún flutti fyrst til Chicago.
Þorsteinn J snýr aftur
Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

Mest lesið


Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp
Tíska og hönnun





Óþekkjanleg stjarna
Bíó og sjónvarp

Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari?
Lífið samstarf


Fleiri fréttir
