Erfið íþrótt sem snýst ekki bara um súluna Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 09:45 Sól Stefánsdóttir hefur æft súlufimi í sjö mánuði. Vísir/Anton Brink „Ég var í fimleikum í tíu ár en hætti fyrir rúmu ári. Frænka mín var í þessu sporti og þannig fékk á ég áhugann,“ segir hin sautján ára Sól Stefánsdóttir, sem er yngsti þátttakandi í Pole Sport Championship, eða meistaramótinu í súlufimi sem fer fram í Prag, höfuðborg Tékklands, í lok september. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta annað mótið sem Sól keppir á, en hún sigraði í unglingaflokki hér heima fyrr í vor. ?Fimleikarnir eru rosalega góður grunnur fyrir þessa íþrótt, það halda margir að þetta sé bara einfalt að dansa í kringum súluna, en þetta er bara rosalega erfitt. Maður verður að vera mjög sterkur líkamlega og þetta krefst mikillar tækni.? Aðspurð segist Sól ekki finna fyrir fordómum vegna þess að hún æfir súlufimi enda sé áhersla lögð á að þetta sé alvöru íþrótt. ?Foreldrum mínum leist aldrei beint illa á þetta, en núna þegar þau vita hvernig þessi íþrótt er þá styðja þau mig bara heilshugar,? segir Sól, sem stundar nám í Menntaskólanum við Sund á félags- og hagfræðibraut samhliða æfingunum. Súlufimi er íþrótt sem hefur vaxið mikið hér á landi síðustu ár. Íþróttin hefur notið síaukinna vinsælda en til marks um það má nefna að Íslendingar koma til með að eiga sjö fulltrúa á þremur stórmótum erlendis sem haldin verða í september og október. Keppnin í Prag er talin sú erfiðasta og hún snýst um að gera eins flókin brögð og mögulegt er. Sem fyrr segir er Sól sú yngsta sem keppir en hin 28 ára Eva Dögg er elsti keppandinn. Sól hefur náð miklum árangri á stuttum tíma í íþróttinni en hún hóf að æfa íþróttina í febrúar á þessu ári. Fyrir keppni sem þessa æfir hún fimm daga vikunnar, yfirleitt tvo klukkutíma í senn. Hún tekur sér þó frí um helgar. Keppnisatriðið er heil rútína sem hún semur sjálf. Atriðið hennar er þrjár mínútur og fjörutíu sekúndur, en atriðin mega ekki vera lengri en fjórar mínútur í heildina. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Ég var í fimleikum í tíu ár en hætti fyrir rúmu ári. Frænka mín var í þessu sporti og þannig fékk á ég áhugann,“ segir hin sautján ára Sól Stefánsdóttir, sem er yngsti þátttakandi í Pole Sport Championship, eða meistaramótinu í súlufimi sem fer fram í Prag, höfuðborg Tékklands, í lok september. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta annað mótið sem Sól keppir á, en hún sigraði í unglingaflokki hér heima fyrr í vor. ?Fimleikarnir eru rosalega góður grunnur fyrir þessa íþrótt, það halda margir að þetta sé bara einfalt að dansa í kringum súluna, en þetta er bara rosalega erfitt. Maður verður að vera mjög sterkur líkamlega og þetta krefst mikillar tækni.? Aðspurð segist Sól ekki finna fyrir fordómum vegna þess að hún æfir súlufimi enda sé áhersla lögð á að þetta sé alvöru íþrótt. ?Foreldrum mínum leist aldrei beint illa á þetta, en núna þegar þau vita hvernig þessi íþrótt er þá styðja þau mig bara heilshugar,? segir Sól, sem stundar nám í Menntaskólanum við Sund á félags- og hagfræðibraut samhliða æfingunum. Súlufimi er íþrótt sem hefur vaxið mikið hér á landi síðustu ár. Íþróttin hefur notið síaukinna vinsælda en til marks um það má nefna að Íslendingar koma til með að eiga sjö fulltrúa á þremur stórmótum erlendis sem haldin verða í september og október. Keppnin í Prag er talin sú erfiðasta og hún snýst um að gera eins flókin brögð og mögulegt er. Sem fyrr segir er Sól sú yngsta sem keppir en hin 28 ára Eva Dögg er elsti keppandinn. Sól hefur náð miklum árangri á stuttum tíma í íþróttinni en hún hóf að æfa íþróttina í febrúar á þessu ári. Fyrir keppni sem þessa æfir hún fimm daga vikunnar, yfirleitt tvo klukkutíma í senn. Hún tekur sér þó frí um helgar. Keppnisatriðið er heil rútína sem hún semur sjálf. Atriðið hennar er þrjár mínútur og fjörutíu sekúndur, en atriðin mega ekki vera lengri en fjórar mínútur í heildina.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira