Erfið íþrótt sem snýst ekki bara um súluna Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 09:45 Sól Stefánsdóttir hefur æft súlufimi í sjö mánuði. Vísir/Anton Brink „Ég var í fimleikum í tíu ár en hætti fyrir rúmu ári. Frænka mín var í þessu sporti og þannig fékk á ég áhugann,“ segir hin sautján ára Sól Stefánsdóttir, sem er yngsti þátttakandi í Pole Sport Championship, eða meistaramótinu í súlufimi sem fer fram í Prag, höfuðborg Tékklands, í lok september. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta annað mótið sem Sól keppir á, en hún sigraði í unglingaflokki hér heima fyrr í vor. ?Fimleikarnir eru rosalega góður grunnur fyrir þessa íþrótt, það halda margir að þetta sé bara einfalt að dansa í kringum súluna, en þetta er bara rosalega erfitt. Maður verður að vera mjög sterkur líkamlega og þetta krefst mikillar tækni.? Aðspurð segist Sól ekki finna fyrir fordómum vegna þess að hún æfir súlufimi enda sé áhersla lögð á að þetta sé alvöru íþrótt. ?Foreldrum mínum leist aldrei beint illa á þetta, en núna þegar þau vita hvernig þessi íþrótt er þá styðja þau mig bara heilshugar,? segir Sól, sem stundar nám í Menntaskólanum við Sund á félags- og hagfræðibraut samhliða æfingunum. Súlufimi er íþrótt sem hefur vaxið mikið hér á landi síðustu ár. Íþróttin hefur notið síaukinna vinsælda en til marks um það má nefna að Íslendingar koma til með að eiga sjö fulltrúa á þremur stórmótum erlendis sem haldin verða í september og október. Keppnin í Prag er talin sú erfiðasta og hún snýst um að gera eins flókin brögð og mögulegt er. Sem fyrr segir er Sól sú yngsta sem keppir en hin 28 ára Eva Dögg er elsti keppandinn. Sól hefur náð miklum árangri á stuttum tíma í íþróttinni en hún hóf að æfa íþróttina í febrúar á þessu ári. Fyrir keppni sem þessa æfir hún fimm daga vikunnar, yfirleitt tvo klukkutíma í senn. Hún tekur sér þó frí um helgar. Keppnisatriðið er heil rútína sem hún semur sjálf. Atriðið hennar er þrjár mínútur og fjörutíu sekúndur, en atriðin mega ekki vera lengri en fjórar mínútur í heildina. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
„Ég var í fimleikum í tíu ár en hætti fyrir rúmu ári. Frænka mín var í þessu sporti og þannig fékk á ég áhugann,“ segir hin sautján ára Sól Stefánsdóttir, sem er yngsti þátttakandi í Pole Sport Championship, eða meistaramótinu í súlufimi sem fer fram í Prag, höfuðborg Tékklands, í lok september. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta annað mótið sem Sól keppir á, en hún sigraði í unglingaflokki hér heima fyrr í vor. ?Fimleikarnir eru rosalega góður grunnur fyrir þessa íþrótt, það halda margir að þetta sé bara einfalt að dansa í kringum súluna, en þetta er bara rosalega erfitt. Maður verður að vera mjög sterkur líkamlega og þetta krefst mikillar tækni.? Aðspurð segist Sól ekki finna fyrir fordómum vegna þess að hún æfir súlufimi enda sé áhersla lögð á að þetta sé alvöru íþrótt. ?Foreldrum mínum leist aldrei beint illa á þetta, en núna þegar þau vita hvernig þessi íþrótt er þá styðja þau mig bara heilshugar,? segir Sól, sem stundar nám í Menntaskólanum við Sund á félags- og hagfræðibraut samhliða æfingunum. Súlufimi er íþrótt sem hefur vaxið mikið hér á landi síðustu ár. Íþróttin hefur notið síaukinna vinsælda en til marks um það má nefna að Íslendingar koma til með að eiga sjö fulltrúa á þremur stórmótum erlendis sem haldin verða í september og október. Keppnin í Prag er talin sú erfiðasta og hún snýst um að gera eins flókin brögð og mögulegt er. Sem fyrr segir er Sól sú yngsta sem keppir en hin 28 ára Eva Dögg er elsti keppandinn. Sól hefur náð miklum árangri á stuttum tíma í íþróttinni en hún hóf að æfa íþróttina í febrúar á þessu ári. Fyrir keppni sem þessa æfir hún fimm daga vikunnar, yfirleitt tvo klukkutíma í senn. Hún tekur sér þó frí um helgar. Keppnisatriðið er heil rútína sem hún semur sjálf. Atriðið hennar er þrjár mínútur og fjörutíu sekúndur, en atriðin mega ekki vera lengri en fjórar mínútur í heildina.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist