Vatnsútflutningur frá Rifi að renna út í sandinn? Gissur Sigurðsson skrifar 24. febrúar 2014 13:29 Vísir/Pjetur Það ræðst væntanlega í vikunni hvort enn eitt vatnsútflutningsævintýrið á Rifi á Snæfellsnesi rennur út í sandinn eða ekki, en vatn til átöppunar hefur runnið óvirkjað út í fjörusandinn um árabil. Hugmyndir um vatnsútflutning frá Rifi kviknuðu fyrst fyrir 20 árum og voru ýmsar hugmyndir viðraðar um tilhögun hans. Það var svo árið 2007 að fyrirtækið Iceland Glacier Products ehf reysti sjö þúsund fermetra hús yfir starfssemina á Rifi og stóð að lagningu tveggja vatnsleilðslna frá VAtnsbólunum og niður í bæinn, sem skilar 90 sekúndulítrum af góðu vatni. En úr því hætti félagið að standa við framkvæmdaáætlun, missti vatnsréttindin og varð svo gjaldþrota. Bærinn samdi þá við IV Iceland, sem reysti annað hús upp á 12 hundruð fermetra, sem stendur nú full frágengið og bíður eftir vélasamstæðum sem hafa látið standa á sér þrátt fyrir ítrekaðar fregnir um að þær séu á leiðinni og ítrekaða fresti sem IV Iceland hefur fegnið til að standa við framkvæmdaáætlun. Lokafresturinn er að renna út í vikunni og eru forsvarsmenn fyrirtækisins væntganlegir vestur í vikunni til að gera grein fyrir stöðunni. Kristján Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ sagðist í viðtali við Fréttastofu í morgun ekki vilja tjá sig um stöðuna á þessu stigi, en sagði að fleiri fyrirtæki hefðu lýst áhuga á vatnsréttidunum ef þau stæðu til boða á ný. Þess má geta að gólfflötur verksmiðjuhúsanna er ríflegur gólfflötur allra íbúðahúsa á Rifi og Hellissandi. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Sjá meira
Það ræðst væntanlega í vikunni hvort enn eitt vatnsútflutningsævintýrið á Rifi á Snæfellsnesi rennur út í sandinn eða ekki, en vatn til átöppunar hefur runnið óvirkjað út í fjörusandinn um árabil. Hugmyndir um vatnsútflutning frá Rifi kviknuðu fyrst fyrir 20 árum og voru ýmsar hugmyndir viðraðar um tilhögun hans. Það var svo árið 2007 að fyrirtækið Iceland Glacier Products ehf reysti sjö þúsund fermetra hús yfir starfssemina á Rifi og stóð að lagningu tveggja vatnsleilðslna frá VAtnsbólunum og niður í bæinn, sem skilar 90 sekúndulítrum af góðu vatni. En úr því hætti félagið að standa við framkvæmdaáætlun, missti vatnsréttindin og varð svo gjaldþrota. Bærinn samdi þá við IV Iceland, sem reysti annað hús upp á 12 hundruð fermetra, sem stendur nú full frágengið og bíður eftir vélasamstæðum sem hafa látið standa á sér þrátt fyrir ítrekaðar fregnir um að þær séu á leiðinni og ítrekaða fresti sem IV Iceland hefur fegnið til að standa við framkvæmdaáætlun. Lokafresturinn er að renna út í vikunni og eru forsvarsmenn fyrirtækisins væntganlegir vestur í vikunni til að gera grein fyrir stöðunni. Kristján Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ sagðist í viðtali við Fréttastofu í morgun ekki vilja tjá sig um stöðuna á þessu stigi, en sagði að fleiri fyrirtæki hefðu lýst áhuga á vatnsréttidunum ef þau stæðu til boða á ný. Þess má geta að gólfflötur verksmiðjuhúsanna er ríflegur gólfflötur allra íbúðahúsa á Rifi og Hellissandi.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Fegin að komast lífs en með stórt sár á sálinni Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Sjá meira