126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2014 15:02 Vísir/Getty Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar beiðnir um slíkt verið sendar til fyrirtækisins. 126 Íslendingar hafa sent beiðni til Google þar sem þeir biðja um að sé nafni þeirra flett upp á leitarvélum fyrirtækisins, birtist ákveðin síða ekki. Fyrirtækið varð við um þriðjungi beiðnanna. Google birti nýverið stafræna skýrslu um beiðnir í Evrópu frá því að dómurinn féll í maí. Google hefur lokað á 282 síður vegna beiðna frá aðilum sem tengjast Íslandi. Í heildina hefur Google borist 153,680 beiðnir frá Evrópubúum og fyrirtækið hefur samþykkt 41,5 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar tengjast Facebook, Profileengine og Youtube. Þá birtir Google dæmi um beiðnir sem fyritækinu hefur borist. Meðal annars segja þeir frá að ítölsk kona hafi beðið um að áratugsgömul frétt um morð á eiginmanni hennar, þar sem nafn hennar kom fram, birtist ekki á leitarvélum fyrirtækisins. Google varð við beiðninni. Google varð einnig við beiðni þýskrar konu um að frétt um nauðgun hennar komi ekki upp þegar nafni hennar er flett upp. Þá fékk fyrirtækið fjölda beiðna frá ítölskum karlmanni sem bað um að um 20 greinar um handtöku hans vegna auðgunarbrota sem hann framdi í starfi sínu. Google varð ekki við beiðni mannsins. Einnig sendi læknir í Bretlandi beiðni um að 50 greinar um misheppnaða skurðaðgerð yrðu ekki lengur tengdar honum. Google fjarlægði þrjár greinnanna þar sem fram koma persónuupplýsingar um manninn. Hinar birtast enn sé nafni hans flett upp. Ekkert dæmanna sem Google nefnir eru frá Íslandi. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar beiðnir um slíkt verið sendar til fyrirtækisins. 126 Íslendingar hafa sent beiðni til Google þar sem þeir biðja um að sé nafni þeirra flett upp á leitarvélum fyrirtækisins, birtist ákveðin síða ekki. Fyrirtækið varð við um þriðjungi beiðnanna. Google birti nýverið stafræna skýrslu um beiðnir í Evrópu frá því að dómurinn féll í maí. Google hefur lokað á 282 síður vegna beiðna frá aðilum sem tengjast Íslandi. Í heildina hefur Google borist 153,680 beiðnir frá Evrópubúum og fyrirtækið hefur samþykkt 41,5 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar tengjast Facebook, Profileengine og Youtube. Þá birtir Google dæmi um beiðnir sem fyritækinu hefur borist. Meðal annars segja þeir frá að ítölsk kona hafi beðið um að áratugsgömul frétt um morð á eiginmanni hennar, þar sem nafn hennar kom fram, birtist ekki á leitarvélum fyrirtækisins. Google varð við beiðninni. Google varð einnig við beiðni þýskrar konu um að frétt um nauðgun hennar komi ekki upp þegar nafni hennar er flett upp. Þá fékk fyrirtækið fjölda beiðna frá ítölskum karlmanni sem bað um að um 20 greinar um handtöku hans vegna auðgunarbrota sem hann framdi í starfi sínu. Google varð ekki við beiðni mannsins. Einnig sendi læknir í Bretlandi beiðni um að 50 greinar um misheppnaða skurðaðgerð yrðu ekki lengur tengdar honum. Google fjarlægði þrjár greinnanna þar sem fram koma persónuupplýsingar um manninn. Hinar birtast enn sé nafni hans flett upp. Ekkert dæmanna sem Google nefnir eru frá Íslandi.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira