„Gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2014 16:06 Þátturinn Tossarnir, í umsjón sjóvarpskonunnar Lóu Pind Aldísardóttur, var í dag tilnefndur til Edduverðlaunanna sem besti frétta- eða viðtalsþátturinn. Aðrir þættir sem voru einnig tilnefndir voru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin 3, Kastljós og Málið. Tossarnir fjalla meðal annars um aðila sem urðu fyrir barðinu á skólakerfinu, fundu sig ekki og flosnuðu upp úr námi. Farið var í saumana á því hvað væri í raun að menntakerfi Íslendinga. „Þetta er gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands að fá þessa tilnefningu,“ segir Lóa Pind í samtali við Vísi. „Ég vona sannarlega að þetta verði til þess að vekja enn meiri athygli á þeim vanköntum sem eru í skólunum okkar sem valda því að mörg hundruð nemendur flosna upp úr námi á hverju ári.“ „Ég fékk gríðarleg viðbrögð við þessum þáttum og hef í raun aldrei fengið eins sterk viðbrögð við nokkru sem ég hef gert í sjónvarpi. Það hafði fjöldi fyrrverandi tossa, núverandi tossa og foreldrar samband við mig. Sumir þeirra töldu sig í fyrsta sinn fá uppreisnaræru eftir þessa umfjöllun.“ „Þessi mál voru til umræðu síðar hjá mér í þættinum Stóru Málin í vor þegar ég ræddi við menntamálaráðherra og borgarstjóra,“ segir Lóa en hægt er að horfa á þann þátt Stóru málanna hér. Hér að ofan má sjá fyrsta þáttinn af Tossunum sem sýndur var á Stöð 2. Einnig var fjallað um þáttinn í Ísland í dag sem sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis. Tengdar fréttir Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45 Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30. janúar 2014 14:44 Tossinn sem varð prófessor "Ég er dropout úr menntaskóla, ég var rekinn úr myndlistaskólanum en samt sit ég uppi sem prófessor við Listaháskóla Íslands.“ 16. júní 2013 16:15 Tossarnir okkar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14. júní 2013 09:20 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Þátturinn Tossarnir, í umsjón sjóvarpskonunnar Lóu Pind Aldísardóttur, var í dag tilnefndur til Edduverðlaunanna sem besti frétta- eða viðtalsþátturinn. Aðrir þættir sem voru einnig tilnefndir voru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin 3, Kastljós og Málið. Tossarnir fjalla meðal annars um aðila sem urðu fyrir barðinu á skólakerfinu, fundu sig ekki og flosnuðu upp úr námi. Farið var í saumana á því hvað væri í raun að menntakerfi Íslendinga. „Þetta er gríðarlegur heiður fyrir tossa þessa lands að fá þessa tilnefningu,“ segir Lóa Pind í samtali við Vísi. „Ég vona sannarlega að þetta verði til þess að vekja enn meiri athygli á þeim vanköntum sem eru í skólunum okkar sem valda því að mörg hundruð nemendur flosna upp úr námi á hverju ári.“ „Ég fékk gríðarleg viðbrögð við þessum þáttum og hef í raun aldrei fengið eins sterk viðbrögð við nokkru sem ég hef gert í sjónvarpi. Það hafði fjöldi fyrrverandi tossa, núverandi tossa og foreldrar samband við mig. Sumir þeirra töldu sig í fyrsta sinn fá uppreisnaræru eftir þessa umfjöllun.“ „Þessi mál voru til umræðu síðar hjá mér í þættinum Stóru Málin í vor þegar ég ræddi við menntamálaráðherra og borgarstjóra,“ segir Lóa en hægt er að horfa á þann þátt Stóru málanna hér. Hér að ofan má sjá fyrsta þáttinn af Tossunum sem sýndur var á Stöð 2. Einnig var fjallað um þáttinn í Ísland í dag sem sjá má hér á sjónvarpsvef Vísis.
Tengdar fréttir Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45 Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30. janúar 2014 14:44 Tossinn sem varð prófessor "Ég er dropout úr menntaskóla, ég var rekinn úr myndlistaskólanum en samt sit ég uppi sem prófessor við Listaháskóla Íslands.“ 16. júní 2013 16:15 Tossarnir okkar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14. júní 2013 09:20 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Veldu besta frasa íslenskrar kvikmyndasögu Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr? 28. janúar 2014 15:45
Fimm fengu tilnefningu fyrir leik sinn í Málmhaus Málmhaus er með flestar tilnefningar eða 16 til Edduverðlauna. Tilkynnt var tilnefningar til Edduverðlauna í Bíó Paradís í hádeginu. 30. janúar 2014 14:44
Tossinn sem varð prófessor "Ég er dropout úr menntaskóla, ég var rekinn úr myndlistaskólanum en samt sit ég uppi sem prófessor við Listaháskóla Íslands.“ 16. júní 2013 16:15
Tossarnir okkar "Æ, maður verður nú að geta sýnt fram á að maður geti klárað fleira en morgunmatinn sinn,“ sagði við mig náungi sem ég hitti í gær. 14. júní 2013 09:20