Lið Davids Beckham verður í Miami Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2014 09:23 David Beckham. Vísir/NordicPhotos/Getty David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. Beckham verður aðaleigandi félagsins en sjónvarpsframleiðandinn, Simon Fuller, verður einnig meðeigandi að liðinu. Liðið mun reisa knattspyrnuvöll í borginni og gæti liðið tekið þátt í MLS-deildinni árið 2016. Það hefur lengi verið ljóst að Beckham ætlaði sér að setja á laggirnar fótboltalið í MLS-deildinni en nú hefur það endanlega verið staðfest og verður liðið í Miami. David Beckham spilaði í 20 ára með nokkrum að flottustu fótboltafélögum heims og varð meistari í fjórum löndum. Hann lagði skóna á hilluna síðasta vor. Beckham hefur verið skynsamur í samningagerð á ferlinum og hann hafði vit á því þegar hann gerði risasamning sinn við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy á sínum tíma að setja inn klausu sem auðveldaði honum að koma með nýtt félag inn í deildina. David Beckham hélt blaðamannafund ásamt Don Garber, yfirmanni MLS-deildarinnar og Carlos Gimenez, borgarstjóra Miami.„Af hverju ekki Miami,“ sagði David Beckham á blaðamannafundinum í dag. „Mig langar að búa til lið alveg frá grunni og setja minn svip á það. Ég tel að Miami sé tilbúinn fyrir fótaboltalið.“ „Ég mun vinna hörðum höndum fyrir þessa borg og liðið í heild sinni. Fjölskyldan mun setjast hér að og ég hlakka mikið til þess að vera búsettur í þessari frábæru borg.“ „Við munum fá heimsklassa leikmenn til liðs við okkur. Einnig verður lögð rík áhersla á að byggja upp gott barna- og unglingastarf til þess að framleiða frábæra leikmenn fyrir Bandaríkin. Ég sé vel fyrir mér að Bandaríska landsliðið geti einn daginn orðið heimsmeistari.“ „Við erum nú þegar byrjaðir að setja saman lista af leikmönnum sem við viljum fá í liðið. Ég hef verið það heppinn í gegnum minn feril að spila með bestu knattspyrnumönnum í heiminum. Þeir hafa nú þegar sent mér nokkur skilaboð og sýnt áhuga á að leika með liðinu í nánustu framtíð.“ Aðspurður hvort hann hefði heyrt í Sir Alex Ferguson og hvort hann hefði áhuga á því að stjórna liðinu svaraði Beckham því neitandi. „Hann er því miður hættur afskiptum af fótbolta, það hefði verið gaman,“ svaraði Beckham léttur. Fótbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira
David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. Beckham verður aðaleigandi félagsins en sjónvarpsframleiðandinn, Simon Fuller, verður einnig meðeigandi að liðinu. Liðið mun reisa knattspyrnuvöll í borginni og gæti liðið tekið þátt í MLS-deildinni árið 2016. Það hefur lengi verið ljóst að Beckham ætlaði sér að setja á laggirnar fótboltalið í MLS-deildinni en nú hefur það endanlega verið staðfest og verður liðið í Miami. David Beckham spilaði í 20 ára með nokkrum að flottustu fótboltafélögum heims og varð meistari í fjórum löndum. Hann lagði skóna á hilluna síðasta vor. Beckham hefur verið skynsamur í samningagerð á ferlinum og hann hafði vit á því þegar hann gerði risasamning sinn við bandaríska félagið Los Angeles Galaxy á sínum tíma að setja inn klausu sem auðveldaði honum að koma með nýtt félag inn í deildina. David Beckham hélt blaðamannafund ásamt Don Garber, yfirmanni MLS-deildarinnar og Carlos Gimenez, borgarstjóra Miami.„Af hverju ekki Miami,“ sagði David Beckham á blaðamannafundinum í dag. „Mig langar að búa til lið alveg frá grunni og setja minn svip á það. Ég tel að Miami sé tilbúinn fyrir fótaboltalið.“ „Ég mun vinna hörðum höndum fyrir þessa borg og liðið í heild sinni. Fjölskyldan mun setjast hér að og ég hlakka mikið til þess að vera búsettur í þessari frábæru borg.“ „Við munum fá heimsklassa leikmenn til liðs við okkur. Einnig verður lögð rík áhersla á að byggja upp gott barna- og unglingastarf til þess að framleiða frábæra leikmenn fyrir Bandaríkin. Ég sé vel fyrir mér að Bandaríska landsliðið geti einn daginn orðið heimsmeistari.“ „Við erum nú þegar byrjaðir að setja saman lista af leikmönnum sem við viljum fá í liðið. Ég hef verið það heppinn í gegnum minn feril að spila með bestu knattspyrnumönnum í heiminum. Þeir hafa nú þegar sent mér nokkur skilaboð og sýnt áhuga á að leika með liðinu í nánustu framtíð.“ Aðspurður hvort hann hefði heyrt í Sir Alex Ferguson og hvort hann hefði áhuga á því að stjórna liðinu svaraði Beckham því neitandi. „Hann er því miður hættur afskiptum af fótbolta, það hefði verið gaman,“ svaraði Beckham léttur.
Fótbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira