„Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 29. janúar 2014 07:00 Katrín Oddsdóttir, lögmaður, segir að spænska konan hafi verið neydd til verksins. mynd/samsett „Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður, um spænsku konuna sem dæmd var í 12 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín þrátt fyrir að dómari tæki sögu hennar, að hún hafi verið neydd til verksins, trúanlega. Konan sagði frá því að hún hafi verið neydd til þess að flytja inn um 433 grömm af kókaíni af tveimur mönnum frá Spáni. Mennirnir gengu meira að svo langt að troða pakkningum af kókaíni upp í leggöng hennar. Athygli vakti að saga konunnar var tekin trúanleg, en samt var hún dæmd í 12 mánaða fangelsi. Í dómsorði var styrkleiki kókaínsins notaður til þess að ákvarða refsinguna. Katrín segir mál af þessu tagi vera afar erfið. „Hún er neydd til þess að flytja efnin inn og í raun beitt ofbeldi við það að troða efnunum inn í líkama hennar. Ofan á þetta þarf hún að sitja inni heillengi. Hversu sanngjarnt er það?“ Katrín vill að löggjafinn bregðist við til að reyna að verja fólk sem lendir í svona aðstöðu. „Svona mál eru oft erfið. Ef svona athæfi verður gert refsilaust þá eykst hvatinn til þess að flytja efni inn á þennan hátt. Þetta er ekki alltaf svart og hvítt eða klippt og skorið. En í þessu máli virðst allir sammála um að taka sögu konunnar trúanlega. Þess vegna hefði mátt skoða einhverja aðra lausn. Því þarna er kona sem er beitt misbeitingu og nauðung, það getur eiginlega ekki orðið skýrara.“ Katrín bendir ennfremur á að áhugavert væri að skoða aðstæður í nágrannalöndunum og hvort þar fyrirfinnist betri vörn fyrir fórnarlömb í málum sem þessum. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
„Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður, um spænsku konuna sem dæmd var í 12 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín þrátt fyrir að dómari tæki sögu hennar, að hún hafi verið neydd til verksins, trúanlega. Konan sagði frá því að hún hafi verið neydd til þess að flytja inn um 433 grömm af kókaíni af tveimur mönnum frá Spáni. Mennirnir gengu meira að svo langt að troða pakkningum af kókaíni upp í leggöng hennar. Athygli vakti að saga konunnar var tekin trúanleg, en samt var hún dæmd í 12 mánaða fangelsi. Í dómsorði var styrkleiki kókaínsins notaður til þess að ákvarða refsinguna. Katrín segir mál af þessu tagi vera afar erfið. „Hún er neydd til þess að flytja efnin inn og í raun beitt ofbeldi við það að troða efnunum inn í líkama hennar. Ofan á þetta þarf hún að sitja inni heillengi. Hversu sanngjarnt er það?“ Katrín vill að löggjafinn bregðist við til að reyna að verja fólk sem lendir í svona aðstöðu. „Svona mál eru oft erfið. Ef svona athæfi verður gert refsilaust þá eykst hvatinn til þess að flytja efni inn á þennan hátt. Þetta er ekki alltaf svart og hvítt eða klippt og skorið. En í þessu máli virðst allir sammála um að taka sögu konunnar trúanlega. Þess vegna hefði mátt skoða einhverja aðra lausn. Því þarna er kona sem er beitt misbeitingu og nauðung, það getur eiginlega ekki orðið skýrara.“ Katrín bendir ennfremur á að áhugavert væri að skoða aðstæður í nágrannalöndunum og hvort þar fyrirfinnist betri vörn fyrir fórnarlömb í málum sem þessum.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira