Lífið

Eyddi sextíu þúsund krónum í andlitshreinsun

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian gengur að eiga rapparann Kanye West um næstu helgi.

Kim er í óðaönn að undirbúa herlegheitin og fór til dæmis í andlitshreinsun hjá Lancer Dermatology á föstudag. 

Hreinsunin var framkvæmd af Louise Deschamps, vinkonu Kim, og er notast við stofnfrumur þegar húðin er hreinsuð. Meðferðin er alls ekki ódýr og kostar frá fimm hundruð dollurum, tæplega sextíu þúsund krónum.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.