Ekki einu sinni vinir á Facebook Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. september 2014 11:00 Kristín Eiríksdóttir, höfundur verksins, ásamt leikkonunum Elmu Lísu, Arndísi Hrönn og Birgittu. Fréttablaðið/GVA „Verkið fjallar um þrjár æskuvinkonur sem hafa ekki hist í tuttugu ár og eru ekki einu sinni vinkonur á Facebook. Svo tekur ein þeirra sig til og ákveður að sé tími á að þær hittist og taki út stöðuna. Afleiðingarnar eru verk í fullri lengd á sviði borgarleikhússins,“ segir Kristín Eiríksdóttir, leikskáld og rithöfundur, sem er höfundur verksins Hystory sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í mars. „Ég er að vinna í dásamlegum hópi. Í verkinu leika Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Birgitta Birgisdóttir. Ólafur Egilsson kemur svo til með að leikstýra verkinu,“ útskýrir Kristín. „Arndís, Elma og Birgitta eru í leikfélagi sem heitir Sokkabandið. Þær nálguðust mig á besta tíma og báðu mig um að skrifa fyrir sig verk. Ég var um það leyti akkúrat að byrja á einu slíku og þetta small allt saman. Þetta hlýtur að hafa verið eitthvað í stjörnunum,“ segir Kristín, létt í bragði. „Þetta er búið að vera mjög gott samstarf og hreinlega mjög gefandi félagsskapur,“ segir Kristín og hlær. En Kristín er með mörg járn í eldinum. „Svo er ég að gefa út ljóðabókina Kok sem kemur út í haust. Hún er í umbroti núna. Þetta er ljóðabók með teikningum eftir mig og ég hlakka mikið til,“ segir hún að lokum. Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
„Verkið fjallar um þrjár æskuvinkonur sem hafa ekki hist í tuttugu ár og eru ekki einu sinni vinkonur á Facebook. Svo tekur ein þeirra sig til og ákveður að sé tími á að þær hittist og taki út stöðuna. Afleiðingarnar eru verk í fullri lengd á sviði borgarleikhússins,“ segir Kristín Eiríksdóttir, leikskáld og rithöfundur, sem er höfundur verksins Hystory sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í mars. „Ég er að vinna í dásamlegum hópi. Í verkinu leika Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Birgitta Birgisdóttir. Ólafur Egilsson kemur svo til með að leikstýra verkinu,“ útskýrir Kristín. „Arndís, Elma og Birgitta eru í leikfélagi sem heitir Sokkabandið. Þær nálguðust mig á besta tíma og báðu mig um að skrifa fyrir sig verk. Ég var um það leyti akkúrat að byrja á einu slíku og þetta small allt saman. Þetta hlýtur að hafa verið eitthvað í stjörnunum,“ segir Kristín, létt í bragði. „Þetta er búið að vera mjög gott samstarf og hreinlega mjög gefandi félagsskapur,“ segir Kristín og hlær. En Kristín er með mörg járn í eldinum. „Svo er ég að gefa út ljóðabókina Kok sem kemur út í haust. Hún er í umbroti núna. Þetta er ljóðabók með teikningum eftir mig og ég hlakka mikið til,“ segir hún að lokum.
Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist