Eva Mendes ólétt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2014 06:30 Vísir/Getty Leikkonan Eva Mendes og leikarinn Ryan Gosling eiga von á sínu fyrsta barni saman samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. Heimildarmaður blaðsins segir að Eva sé komin sjö mánuði á leið en sögusagnir um óléttuna fóru á kreik í gærdag. Eva, 40 ára, og Ryan, 33 ára, hafa verið saman síðan haustið 2011 og eiga þau engin börn fyrir. Eva hló að kjaftasögum um að hún væri ólétt fyrr á árinu í þætti Ellen DeGeneres. "Þetta er svo fáránlegt. Þetta byrjaði allt því ég vildi ekki fara í gegnum öryggisskanna á flugvellinum. Þið vitið, röntgenskannar sem eru mjög óhugnalegir? Þá sést maður nakinn er það ekki? Og ekki bara það. Þetta er líka spurning um geislun þannig að ég vil aldrei fara í svona skanna," sagði leikkonan á léttum nótum. Ryan lenti líka í klóm kjaftasagna á árinu þegar Facebook-síða í hans nafni en ekki á hans vegum birti færslu um að leikarinn hefði ætleidd lítinn dreng. Ryan og Eva eyddu talsverðum tíma hér á landi í fyrra þegar Ryan var að klippa myndina Lost River ásamt Valdísi Óskarsdóttur en myndin er sú fyrsta sem leikarinn leikstýrir. Tengdar fréttir Eva Mendes keypti íslenska barnabók Leikkonan var „með sólgleraugu eins og alvöru seleb“ í bókabúð í bænum. 31. júlí 2013 21:25 Sýnishorn úr nýjustu mynd Ryans Gosling Ryan Gosling frumsýnir kvikmyndina Lost River á kvikmyndahátíðinni í Cannes 19. maí 2014 16:00 Ryan Gosling farinn af landi brott Leikarinn Ryan Gosling er farinn af landi brott en hann hefur verið hér á landi að klippa kvikmynd sína How To Catch A Monster með Valdísi Óskarsdóttur. 6. október 2013 17:00 Eva Mendes skoðaði Þjóðleikhúsið Bandaríska leikkonan Eva Mendes bankaði óvænt upp á hjá starfsmönnum leikhússins. 31. ágúst 2013 22:00 Samstarf Gosling og Valdísar fær slæma dóma á Cannes Stikla úr kvikmyndinni Lost River var sýnd á Cannes í síðustu viku. Myndin er frumraun Ryans Gosling í leikstjórastólnum en eins og kunnugt er sá Valdís Óskarsdóttir um að klippa hana. 26. maí 2014 12:45 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Leikkonan Eva Mendes og leikarinn Ryan Gosling eiga von á sínu fyrsta barni saman samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. Heimildarmaður blaðsins segir að Eva sé komin sjö mánuði á leið en sögusagnir um óléttuna fóru á kreik í gærdag. Eva, 40 ára, og Ryan, 33 ára, hafa verið saman síðan haustið 2011 og eiga þau engin börn fyrir. Eva hló að kjaftasögum um að hún væri ólétt fyrr á árinu í þætti Ellen DeGeneres. "Þetta er svo fáránlegt. Þetta byrjaði allt því ég vildi ekki fara í gegnum öryggisskanna á flugvellinum. Þið vitið, röntgenskannar sem eru mjög óhugnalegir? Þá sést maður nakinn er það ekki? Og ekki bara það. Þetta er líka spurning um geislun þannig að ég vil aldrei fara í svona skanna," sagði leikkonan á léttum nótum. Ryan lenti líka í klóm kjaftasagna á árinu þegar Facebook-síða í hans nafni en ekki á hans vegum birti færslu um að leikarinn hefði ætleidd lítinn dreng. Ryan og Eva eyddu talsverðum tíma hér á landi í fyrra þegar Ryan var að klippa myndina Lost River ásamt Valdísi Óskarsdóttur en myndin er sú fyrsta sem leikarinn leikstýrir.
Tengdar fréttir Eva Mendes keypti íslenska barnabók Leikkonan var „með sólgleraugu eins og alvöru seleb“ í bókabúð í bænum. 31. júlí 2013 21:25 Sýnishorn úr nýjustu mynd Ryans Gosling Ryan Gosling frumsýnir kvikmyndina Lost River á kvikmyndahátíðinni í Cannes 19. maí 2014 16:00 Ryan Gosling farinn af landi brott Leikarinn Ryan Gosling er farinn af landi brott en hann hefur verið hér á landi að klippa kvikmynd sína How To Catch A Monster með Valdísi Óskarsdóttur. 6. október 2013 17:00 Eva Mendes skoðaði Þjóðleikhúsið Bandaríska leikkonan Eva Mendes bankaði óvænt upp á hjá starfsmönnum leikhússins. 31. ágúst 2013 22:00 Samstarf Gosling og Valdísar fær slæma dóma á Cannes Stikla úr kvikmyndinni Lost River var sýnd á Cannes í síðustu viku. Myndin er frumraun Ryans Gosling í leikstjórastólnum en eins og kunnugt er sá Valdís Óskarsdóttir um að klippa hana. 26. maí 2014 12:45 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Eva Mendes keypti íslenska barnabók Leikkonan var „með sólgleraugu eins og alvöru seleb“ í bókabúð í bænum. 31. júlí 2013 21:25
Sýnishorn úr nýjustu mynd Ryans Gosling Ryan Gosling frumsýnir kvikmyndina Lost River á kvikmyndahátíðinni í Cannes 19. maí 2014 16:00
Ryan Gosling farinn af landi brott Leikarinn Ryan Gosling er farinn af landi brott en hann hefur verið hér á landi að klippa kvikmynd sína How To Catch A Monster með Valdísi Óskarsdóttur. 6. október 2013 17:00
Eva Mendes skoðaði Þjóðleikhúsið Bandaríska leikkonan Eva Mendes bankaði óvænt upp á hjá starfsmönnum leikhússins. 31. ágúst 2013 22:00
Samstarf Gosling og Valdísar fær slæma dóma á Cannes Stikla úr kvikmyndinni Lost River var sýnd á Cannes í síðustu viku. Myndin er frumraun Ryans Gosling í leikstjórastólnum en eins og kunnugt er sá Valdís Óskarsdóttir um að klippa hana. 26. maí 2014 12:45