Fatastærðin 000 kynnt til sögunnar Álfrún Pálsdóttir skrifar 25. júní 2014 23:00 Þær Nicole Richie, Kate Bosworth og Alexa Chung mundu allar passa í þessa nýju minnstu stærð í Bandaríkjunum. Visir/GettyImages Tímaritið Grazia fjallar um nýtt trend í Hollywood í nýjasta tölublaði sínu sem þeir nefna „The rise of the triple zero“ eða upprisu fatastærðarinnar 000. Þar er farið yfir stjörnur sem hafa grennst gríðarlega hratt og mikið á undanförnum mánuðum. Sú þróun þykir afturhvarf til fortíðar. „Það leit út fyrir að stærð núll heyrði sögunni til og stjörnur á borð við Beyonce, Rihanna og Daisy Lowe hefðu tekið við keflinu sem fyrirmyndir. En þrátt fyrir vinsældir þeirra þá á sér stað hættuleg þróun í Hollywood þar sem bandarískir fataframleiðendur finna sig knúna til að minnka minnstu stærðina niður í 000," segir ritstjóri Grazia, Jane Bruton.Kate Bosworth leikkona.Átta ár eru síðan tímaritið Grazia skrifaði samskonar grein er þeir fjölluðu um stærðina 00 og þótti flestum nóg um þá. Síðan hefur jákvæð þróun átt sér stað með heilbrigða ræktun líkama og sálar í forgrunni og fjölmiðlar hafa talað um „strong is the skinny“. Einkaþjálfarinn James Duigan er meðal viðmælenda blaðsins í greininni þar sem hann kennir meðal annars sjálfsmyndaæðinu (e.selfie) um þessa þróun í öfuga átt. „Sjálfsmyndaæðið hefur magnað þetta upp hjá stjörnunum sem birta myndir af sér á samskiptamiðlum þar sem rifbeinin sjást. Oftast eru þær að draga inn andann og láta sig þannig vera mjórri á myndunum. Það gefur þeim aukna athygli sem þær þrífast á.“ Alexa Chung er dugleg að birta myndir af sér á samskiptamiðlum.Meðal þeirra sem hafa verið gagnrýndar undanfarna mánuði fyrir óheilbrigt holdarfar eru stjörnur á borð við Kate Bosworth, Nicole Richie, Julia Bowen úr Modern Family og Alexa Chung Það er vonandi að umfjöllunin í Grazia veki athygli og að fatastærðin 000 verði ekki eftirsóknarverð meðal almennings.Nicole Richie þykir hafa grennst mikið á síðustu mánuðum. Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
Tímaritið Grazia fjallar um nýtt trend í Hollywood í nýjasta tölublaði sínu sem þeir nefna „The rise of the triple zero“ eða upprisu fatastærðarinnar 000. Þar er farið yfir stjörnur sem hafa grennst gríðarlega hratt og mikið á undanförnum mánuðum. Sú þróun þykir afturhvarf til fortíðar. „Það leit út fyrir að stærð núll heyrði sögunni til og stjörnur á borð við Beyonce, Rihanna og Daisy Lowe hefðu tekið við keflinu sem fyrirmyndir. En þrátt fyrir vinsældir þeirra þá á sér stað hættuleg þróun í Hollywood þar sem bandarískir fataframleiðendur finna sig knúna til að minnka minnstu stærðina niður í 000," segir ritstjóri Grazia, Jane Bruton.Kate Bosworth leikkona.Átta ár eru síðan tímaritið Grazia skrifaði samskonar grein er þeir fjölluðu um stærðina 00 og þótti flestum nóg um þá. Síðan hefur jákvæð þróun átt sér stað með heilbrigða ræktun líkama og sálar í forgrunni og fjölmiðlar hafa talað um „strong is the skinny“. Einkaþjálfarinn James Duigan er meðal viðmælenda blaðsins í greininni þar sem hann kennir meðal annars sjálfsmyndaæðinu (e.selfie) um þessa þróun í öfuga átt. „Sjálfsmyndaæðið hefur magnað þetta upp hjá stjörnunum sem birta myndir af sér á samskiptamiðlum þar sem rifbeinin sjást. Oftast eru þær að draga inn andann og láta sig þannig vera mjórri á myndunum. Það gefur þeim aukna athygli sem þær þrífast á.“ Alexa Chung er dugleg að birta myndir af sér á samskiptamiðlum.Meðal þeirra sem hafa verið gagnrýndar undanfarna mánuði fyrir óheilbrigt holdarfar eru stjörnur á borð við Kate Bosworth, Nicole Richie, Julia Bowen úr Modern Family og Alexa Chung Það er vonandi að umfjöllunin í Grazia veki athygli og að fatastærðin 000 verði ekki eftirsóknarverð meðal almennings.Nicole Richie þykir hafa grennst mikið á síðustu mánuðum.
Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira