Icelandic Water Holdings gefur vatn til Serbíu Randver Kári Randversson skrifar 25. júní 2014 11:44 Hátt í 400 þúsund manns er án drykkjarvatns í Serbíu vegna flóða sem urðu þar í landi í maí. Mynd/Rauði kross Íslands Icelandic Water Holdings sendir tvo 40 feta gáma sem innihalda 3.024 kassa eða 72.576 flöskur af 500ml vatni að virði 15 milljónir íslenskra króna til Serbíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Vatnið verður afhent Rauða krossinum í Serbíu, sem mun sjá um að dreifa vatninu. Þar hefur ríkt mikil neyð síðan náttúruhamfarir áttu sér stað í maí og mikill skortur er á hreinu vatni en hátt í 400 þúsund manns eru án drykkjarhæfs vatns og rafmagns á svæðinu. „Það er mikilvægt að hjálpa í neyð og við getum aðstoðað með því að veita þúsundum manna ferskt og hreint drykkjarvatn. Það er það minnsta sem við getum gert“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings. Með þessu styður Icelandic Water Holdings átakið „Hjálpum Serbíu“ á Íslandi sem stofnað var til hjálpar íbúum Serbíu vegna afleiðinga flóðhamfaranna. Þetta eru verstu flóð í manna minnum en talið er að um 30.000 manns hafi misst heimili sín eftir flóðin. Stór landssvæði eru undir vatni og hefst fólk við hjá ættingjum, í neyðarskýlum og bráðabirgðahúsnæði. Ljóst er að það mun taka langan tíma að endurbyggja innviði landsins. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, er selt á 17 mörkuðum víða um heiminn. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og eru Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson stærstu hluthafar Icelandic Water Holdings ásamt bandaríska drykkjavöruframleiðandanum Anheuser Busch. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Icelandic Water Holdings sendir tvo 40 feta gáma sem innihalda 3.024 kassa eða 72.576 flöskur af 500ml vatni að virði 15 milljónir íslenskra króna til Serbíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Vatnið verður afhent Rauða krossinum í Serbíu, sem mun sjá um að dreifa vatninu. Þar hefur ríkt mikil neyð síðan náttúruhamfarir áttu sér stað í maí og mikill skortur er á hreinu vatni en hátt í 400 þúsund manns eru án drykkjarhæfs vatns og rafmagns á svæðinu. „Það er mikilvægt að hjálpa í neyð og við getum aðstoðað með því að veita þúsundum manna ferskt og hreint drykkjarvatn. Það er það minnsta sem við getum gert“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings. Með þessu styður Icelandic Water Holdings átakið „Hjálpum Serbíu“ á Íslandi sem stofnað var til hjálpar íbúum Serbíu vegna afleiðinga flóðhamfaranna. Þetta eru verstu flóð í manna minnum en talið er að um 30.000 manns hafi misst heimili sín eftir flóðin. Stór landssvæði eru undir vatni og hefst fólk við hjá ættingjum, í neyðarskýlum og bráðabirgðahúsnæði. Ljóst er að það mun taka langan tíma að endurbyggja innviði landsins. Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, er selt á 17 mörkuðum víða um heiminn. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og eru Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson stærstu hluthafar Icelandic Water Holdings ásamt bandaríska drykkjavöruframleiðandanum Anheuser Busch.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira