Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband 18. febrúar 2014 15:02 Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00