Jónas: Virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 21:46 Íslenska kvennasveitin fagnaði sigri í 4 x 400 metra boðhlaupinu. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mjög ánægður með árangur íslenska landsliðsins í frjálsum íþróttum, sem náði sögulegum árangri um helgina með því að komast upp í 2. deild Evrópukeppni landsliða. Íslenska liðið náði öðru sætinu í 3. deildinni í Tbilisi í Georgíu og fer upp um deild ásamt landsliði Kýpurs. „Er ákaflega stoltur af árangri okkar íþróttamanna um helgina sem eru að sýna hve miklu samheldni og gott starf í hreyfingunni er að skila okkur," skrifaði Jónas Egilsson inn á fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambandsins. Hann bætti svo við: „Eins vil ég nota tækifærið og þakka Þóreyju Eddu fyrir hennar alúð og dugnað við undirbúning og öðrum sem lögðu hönd á plóg. Eins er ég snortinn yfir þeim jákvæðu og miklu viðbrögðum þeirra sem hafa fylgst með okkar keppendum. Þetta var virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi. Takk fyrir mig," skrifaði Jónas. Þetta var söguleg helgi fyrir frjálsar á Íslandi því íslenska landsliðið hefur aldrei áður komist upp um deild síðan karla- og kvennakeppnin var sameinuð. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. 22. júní 2014 23:00 Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mjög ánægður með árangur íslenska landsliðsins í frjálsum íþróttum, sem náði sögulegum árangri um helgina með því að komast upp í 2. deild Evrópukeppni landsliða. Íslenska liðið náði öðru sætinu í 3. deildinni í Tbilisi í Georgíu og fer upp um deild ásamt landsliði Kýpurs. „Er ákaflega stoltur af árangri okkar íþróttamanna um helgina sem eru að sýna hve miklu samheldni og gott starf í hreyfingunni er að skila okkur," skrifaði Jónas Egilsson inn á fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambandsins. Hann bætti svo við: „Eins vil ég nota tækifærið og þakka Þóreyju Eddu fyrir hennar alúð og dugnað við undirbúning og öðrum sem lögðu hönd á plóg. Eins er ég snortinn yfir þeim jákvæðu og miklu viðbrögðum þeirra sem hafa fylgst með okkar keppendum. Þetta var virkilega góð helgi fyrir frjálsíþróttir á Íslandi. Takk fyrir mig," skrifaði Jónas. Þetta var söguleg helgi fyrir frjálsar á Íslandi því íslenska landsliðið hefur aldrei áður komist upp um deild síðan karla- og kvennakeppnin var sameinuð.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. 22. júní 2014 23:00 Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. 22. júní 2014 23:00
Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00
Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33
Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30
Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59