Styrkja gott málefni Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. ágúst 2014 10:30 Gunnar Hansson leikstjóri og höfundur og Davíð Óskar Ólafsson leikstjóri. Vísir/Stefán „Í myndinni eru persónurnar að safna fyrir Umhyggju og þegar við funduðum með aðstandendum Umhyggju þá ákváðum við að gera þetta bara í alvörunni líka,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, annar leikstjóra kvikmyndarinnar Bakk, en aðstandendur myndarinnar standa fyrir söfnun fyrir Umhyggju á meðan tökur fara fram. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar Umhyggju og í framhaldinu var ákveðið að fara af stað með styrktarherferð þannig að um raunverulega söfnun er að ræða. „Við ætlum að vekja athygli á myndinni hvar sem við verðum í upptökum og þar af leiðandi vekja athygli á söfnuninni. Við vekjum athygli á söfnuninni á Facebook-síðunni okkar og þá erum við líka að láta búa til níuhundruð-númer fyrir okkur,“ útskýrir Davíð Óskar. Þá er styrktarreikningurinn einnig á vefsíðu Umhyggju.Hér sjáum við hluta leikarahópsins í myndinni en hópurinn var í tökum í hljóðveri Fm 957 í gær og átti þar góða stund.vísir/stefánSpurður út í af hverju Umhyggja varð fyrir valinu segir Davíð Óskar ástæðuna vera þá að félagið sé rekið með styrkjum og innan þess séu um 20 félög sem tengjast langveikum börnum og málefnið afar verðugt. Tökur á kvikmyndinni Bakk hófust í síðustu viku og eru í fullum gangi. Í gær var hópurinn staddur í hljóðveri FM 957 þar sem verið var að taka upp atriði. „Í þessu atriði eru aðalpersónur myndarinnar að plögga söfnunina sem fer fram í myndinni á FM 957,“ bætir Davíð Óskar við. Tökur halda áfram út um allt land í kjölfarið en á meðal tökustaða eru Hellissandur, Sauðárkrókur, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði og Vík í Mýrdal. Gert er ráð fyrir að klára upptökur um 10. september. „Tökurnar ganga rosalega vel og þetta er í raun enn skemmtilegra verkefni en við héldum fyrir,“ segir Davíð Óskar léttur í lund.Ágústa Eva Erlendsdóttir bregður sér í líki útvarpskonu.Vísir/StefánÁgústa Eva tekur sig vel út í hljóðveri FM 957.Vísir/Stefán Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
„Í myndinni eru persónurnar að safna fyrir Umhyggju og þegar við funduðum með aðstandendum Umhyggju þá ákváðum við að gera þetta bara í alvörunni líka,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, annar leikstjóra kvikmyndarinnar Bakk, en aðstandendur myndarinnar standa fyrir söfnun fyrir Umhyggju á meðan tökur fara fram. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar Umhyggju og í framhaldinu var ákveðið að fara af stað með styrktarherferð þannig að um raunverulega söfnun er að ræða. „Við ætlum að vekja athygli á myndinni hvar sem við verðum í upptökum og þar af leiðandi vekja athygli á söfnuninni. Við vekjum athygli á söfnuninni á Facebook-síðunni okkar og þá erum við líka að láta búa til níuhundruð-númer fyrir okkur,“ útskýrir Davíð Óskar. Þá er styrktarreikningurinn einnig á vefsíðu Umhyggju.Hér sjáum við hluta leikarahópsins í myndinni en hópurinn var í tökum í hljóðveri Fm 957 í gær og átti þar góða stund.vísir/stefánSpurður út í af hverju Umhyggja varð fyrir valinu segir Davíð Óskar ástæðuna vera þá að félagið sé rekið með styrkjum og innan þess séu um 20 félög sem tengjast langveikum börnum og málefnið afar verðugt. Tökur á kvikmyndinni Bakk hófust í síðustu viku og eru í fullum gangi. Í gær var hópurinn staddur í hljóðveri FM 957 þar sem verið var að taka upp atriði. „Í þessu atriði eru aðalpersónur myndarinnar að plögga söfnunina sem fer fram í myndinni á FM 957,“ bætir Davíð Óskar við. Tökur halda áfram út um allt land í kjölfarið en á meðal tökustaða eru Hellissandur, Sauðárkrókur, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði og Vík í Mýrdal. Gert er ráð fyrir að klára upptökur um 10. september. „Tökurnar ganga rosalega vel og þetta er í raun enn skemmtilegra verkefni en við héldum fyrir,“ segir Davíð Óskar léttur í lund.Ágústa Eva Erlendsdóttir bregður sér í líki útvarpskonu.Vísir/StefánÁgústa Eva tekur sig vel út í hljóðveri FM 957.Vísir/Stefán
Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira