Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 19:23 Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Rússar unnu síðast gull í greininni fyrir 22 árum síðan en það hefur verið stefnt að því endurheimta gullið á heimavelli síðan ljóst varð að leikarnir yrðu haldnir í Sotsjí. „Ég er algjörlega tómur að innan,“ sagði Pavel Datsyuk, fyrirliði rússneska landsliðsins eftir tapið í dag. Hann bætti við að Ólympíuleikarnir í Sotsjí væru mikilvægasta mótið á ferilnum hans. Sovétríkin og Rússland hafa unnið gull í íshokkí karla alls átta sinnum en aldrei síðan á leikunum í Albertville árið 1992.Ilya Kovalchuk kom þó Rússum yfir snemma leiks en það reyndist eina mark þeirra í leiknum. Teemu Seelence, Juhamatti Aaltonen og Mikael Granlund skoruðu mörk Finna og tryggði þeim leik gegn Svíum í undanúrslitum.Tuukka Rask átti einnig góðan leik í marki Finna og varði alls 37 skot. Finnar áttu alls 22 skot að marki í dag. Fyrr í dag unnu Svíar öruggan sigur á Slóveníu í sinni viðureign í fjórðungsúrslitum.Vladímír Pútin var vonsvikinn eins og aðrir Rússar með úrslit dagsins.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Rússar unnu síðast gull í greininni fyrir 22 árum síðan en það hefur verið stefnt að því endurheimta gullið á heimavelli síðan ljóst varð að leikarnir yrðu haldnir í Sotsjí. „Ég er algjörlega tómur að innan,“ sagði Pavel Datsyuk, fyrirliði rússneska landsliðsins eftir tapið í dag. Hann bætti við að Ólympíuleikarnir í Sotsjí væru mikilvægasta mótið á ferilnum hans. Sovétríkin og Rússland hafa unnið gull í íshokkí karla alls átta sinnum en aldrei síðan á leikunum í Albertville árið 1992.Ilya Kovalchuk kom þó Rússum yfir snemma leiks en það reyndist eina mark þeirra í leiknum. Teemu Seelence, Juhamatti Aaltonen og Mikael Granlund skoruðu mörk Finna og tryggði þeim leik gegn Svíum í undanúrslitum.Tuukka Rask átti einnig góðan leik í marki Finna og varði alls 37 skot. Finnar áttu alls 22 skot að marki í dag. Fyrr í dag unnu Svíar öruggan sigur á Slóveníu í sinni viðureign í fjórðungsúrslitum.Vladímír Pútin var vonsvikinn eins og aðrir Rússar með úrslit dagsins.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30