Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 19:23 Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Rússar unnu síðast gull í greininni fyrir 22 árum síðan en það hefur verið stefnt að því endurheimta gullið á heimavelli síðan ljóst varð að leikarnir yrðu haldnir í Sotsjí. „Ég er algjörlega tómur að innan,“ sagði Pavel Datsyuk, fyrirliði rússneska landsliðsins eftir tapið í dag. Hann bætti við að Ólympíuleikarnir í Sotsjí væru mikilvægasta mótið á ferilnum hans. Sovétríkin og Rússland hafa unnið gull í íshokkí karla alls átta sinnum en aldrei síðan á leikunum í Albertville árið 1992.Ilya Kovalchuk kom þó Rússum yfir snemma leiks en það reyndist eina mark þeirra í leiknum. Teemu Seelence, Juhamatti Aaltonen og Mikael Granlund skoruðu mörk Finna og tryggði þeim leik gegn Svíum í undanúrslitum.Tuukka Rask átti einnig góðan leik í marki Finna og varði alls 37 skot. Finnar áttu alls 22 skot að marki í dag. Fyrr í dag unnu Svíar öruggan sigur á Slóveníu í sinni viðureign í fjórðungsúrslitum.Vladímír Pútin var vonsvikinn eins og aðrir Rússar með úrslit dagsins.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Rússar unnu síðast gull í greininni fyrir 22 árum síðan en það hefur verið stefnt að því endurheimta gullið á heimavelli síðan ljóst varð að leikarnir yrðu haldnir í Sotsjí. „Ég er algjörlega tómur að innan,“ sagði Pavel Datsyuk, fyrirliði rússneska landsliðsins eftir tapið í dag. Hann bætti við að Ólympíuleikarnir í Sotsjí væru mikilvægasta mótið á ferilnum hans. Sovétríkin og Rússland hafa unnið gull í íshokkí karla alls átta sinnum en aldrei síðan á leikunum í Albertville árið 1992.Ilya Kovalchuk kom þó Rússum yfir snemma leiks en það reyndist eina mark þeirra í leiknum. Teemu Seelence, Juhamatti Aaltonen og Mikael Granlund skoruðu mörk Finna og tryggði þeim leik gegn Svíum í undanúrslitum.Tuukka Rask átti einnig góðan leik í marki Finna og varði alls 37 skot. Finnar áttu alls 22 skot að marki í dag. Fyrr í dag unnu Svíar öruggan sigur á Slóveníu í sinni viðureign í fjórðungsúrslitum.Vladímír Pútin var vonsvikinn eins og aðrir Rússar með úrslit dagsins.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30