Flottar myndir frá sjötta degi Ólympíuleikanna í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2014 23:15 Sumir fara hærra en aðrir á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Vísir/Getty Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum. Hér má sjá skemmtilegar myndir frá keppni frá mörgum mismunandi greinum í dag en alls vorum sex gull í boði á degi sex auk þess að keppni fór einnig fram í öðrum greinum. Myndirnar eru bæði hér fyrir ofan í myndasyrpu en einnig má sjá nokkrar þeirra flottustu hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 13. febrúar 2014 19:02 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Sjá meira
Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum. Hér má sjá skemmtilegar myndir frá keppni frá mörgum mismunandi greinum í dag en alls vorum sex gull í boði á degi sex auk þess að keppni fór einnig fram í öðrum greinum. Myndirnar eru bæði hér fyrir ofan í myndasyrpu en einnig má sjá nokkrar þeirra flottustu hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 13. febrúar 2014 19:02 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Sjá meira
Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58
Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 6 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 13. febrúar 2014 19:02
Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00
Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05
Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35
Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04
Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37