Meðalaldur sprautufíkla hækkar verulega Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. janúar 2014 19:52 Meðalaldur íslenskra sprautufíkla hefur hækkað mikið á undanförnum árum. Áhyggjuefni segir yfirlæknir á Vogi sem kallar eftir markvissum aðgerðum frá heilbrigðiskerfinu. Um átta sprautufíklar deyja á ári hverju.Talið er að milli sex til átta hundruð sprautufíklar séu á Íslandi. Stærsti hluti þessa hóps er á aldursbilinu 35 til 45 ára. Nokkuð hátt hlutfall er í aldursflokknum þar fyrir ofan og dæmi eru um sprautufíkla sem leita sér aðstoðar á sjötugsaldri. Rætt var um stöðu sprautufíkla á Íslandi á læknadögum sem fram fóru í Hörpu í vikunni.Mikilvægt að bregðast við „Sjúklingarnir eru eldri og eru komnir með fleiri fylgikvilla. HIV smit kom meðal annars inn í þennan hóp fyrir nokkrum árum. Þessi hópur er þyngri fyrir heilbrigðiskerfið og því er mjög mikilvægt að hefja kostbærar aðgerðir sem spara á öðrum stöðum í kerfinu,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Veruleg fækkun varð meðal nýrra sprautufíkla á síðasta ári og segir Þórarinn það jákvæð tíðindi. Staðan sé þrátt fyrir það alvarleg. „Þetta er vandamál sem er komið til að vera og heilbrigðiskerfið þarf að bregðast við þessu. Þetta getur orðið mjög kostnaðarsamt,“ bætir Þórarinn við.Átta láta lífið á hverju ári Frá árinu 1991 hafa 2.069 sprautufíklar leitað sér aðstoðar hjá SÁÁ. 246 eru látnir á þessu tímabili, þar af 113 undir fertugt. Átta sprautufíklar láta lífið á ári hverju á Íslandi. Frú Ragnheiður er verkefni sem Rauði krossinn í Reykjavík hefur starfrækt undanfarin ár. Þar geta fíklar fengið hreinar nálar og fræðslu. Markmiðið með starfseminni er skaðaminnkun en sprautufíklar eru í áhættuhópi á að fá alvarlega smitsjúkdóma. „Það er mjög æskilegt að hið opinbera - ríki og borg - komi með sterkari hætti inn í það að þjónusta þennan hóp á þeirra nærumhverfi. Fyrir þennan svo mjög veika hóp þá getur þetta verið spurning um líf eða dauða,“ segir Þór Gíslason, verkefnastjóri Frú Ragnheiðar hjá Reykjavíkurdeild Rauða krossins. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Meðalaldur íslenskra sprautufíkla hefur hækkað mikið á undanförnum árum. Áhyggjuefni segir yfirlæknir á Vogi sem kallar eftir markvissum aðgerðum frá heilbrigðiskerfinu. Um átta sprautufíklar deyja á ári hverju.Talið er að milli sex til átta hundruð sprautufíklar séu á Íslandi. Stærsti hluti þessa hóps er á aldursbilinu 35 til 45 ára. Nokkuð hátt hlutfall er í aldursflokknum þar fyrir ofan og dæmi eru um sprautufíkla sem leita sér aðstoðar á sjötugsaldri. Rætt var um stöðu sprautufíkla á Íslandi á læknadögum sem fram fóru í Hörpu í vikunni.Mikilvægt að bregðast við „Sjúklingarnir eru eldri og eru komnir með fleiri fylgikvilla. HIV smit kom meðal annars inn í þennan hóp fyrir nokkrum árum. Þessi hópur er þyngri fyrir heilbrigðiskerfið og því er mjög mikilvægt að hefja kostbærar aðgerðir sem spara á öðrum stöðum í kerfinu,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Veruleg fækkun varð meðal nýrra sprautufíkla á síðasta ári og segir Þórarinn það jákvæð tíðindi. Staðan sé þrátt fyrir það alvarleg. „Þetta er vandamál sem er komið til að vera og heilbrigðiskerfið þarf að bregðast við þessu. Þetta getur orðið mjög kostnaðarsamt,“ bætir Þórarinn við.Átta láta lífið á hverju ári Frá árinu 1991 hafa 2.069 sprautufíklar leitað sér aðstoðar hjá SÁÁ. 246 eru látnir á þessu tímabili, þar af 113 undir fertugt. Átta sprautufíklar láta lífið á ári hverju á Íslandi. Frú Ragnheiður er verkefni sem Rauði krossinn í Reykjavík hefur starfrækt undanfarin ár. Þar geta fíklar fengið hreinar nálar og fræðslu. Markmiðið með starfseminni er skaðaminnkun en sprautufíklar eru í áhættuhópi á að fá alvarlega smitsjúkdóma. „Það er mjög æskilegt að hið opinbera - ríki og borg - komi með sterkari hætti inn í það að þjónusta þennan hóp á þeirra nærumhverfi. Fyrir þennan svo mjög veika hóp þá getur þetta verið spurning um líf eða dauða,“ segir Þór Gíslason, verkefnastjóri Frú Ragnheiðar hjá Reykjavíkurdeild Rauða krossins.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira