Á heimaslóð Hallgríms Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. ágúst 2014 13:00 Steinunn við í Grafarkirkju á Höfðaströnd. „Það er smá átak að gera þetta en það er skemmtilegt,“ segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur um upplestur á bók sinni Heimanfylgju, skáldsögu um uppvöxt Hallgríms Péturssonar, byggða á heimildum um ættfólk hans og samtíð. Hún byrjaði lesturinn síðasta laugardag að Gröf á Höfðaströnd, þar sem Hallgrímur sleit barnsskónum, en færði sig svo heim til Hóla og situr við í Auðunarstofu á Hólum frá klukkan 16 til 18 og 20 til 22 í dag og næstu þrjá daga. Spurð hvort enginn leysi hana af svarar hún: „Jú, Einar minn tekur kafla og kafla,“ og á þar við eiginmann sinn, Einar Karl Haraldsson. „Ég þarf að komast út að næra mig og pissa og kannski hrista mig til hita!“ Upplestur Steinunnar er í aðdraganda Hólahátíðar sem haldin verður um næstu helgi og er tileinkuð bernsku- og æskuárum Hallgríms í Skagafirði, í tilefni þess að 400 ár eru liðin frá fæðingu hans. „Mig langar að gefa Skagfirðingum og ferðalöngum færi á að kynnast Hallgrími aðeins sem barni og unglingi og átta sig á við hvaða skilyrði hann ólst upp, hvað hann tók sér fyrir hendur og hvað var að gerast í kringum hann. Eftir að hann flutti til Hóla upplifði hann mikla átakatíma bæði í einkalífi og í samfélaginu,“ segir Steinunn og tekur fram að aðgangur að lestrinum sé ókeypis og frjáls. Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira
„Það er smá átak að gera þetta en það er skemmtilegt,“ segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur um upplestur á bók sinni Heimanfylgju, skáldsögu um uppvöxt Hallgríms Péturssonar, byggða á heimildum um ættfólk hans og samtíð. Hún byrjaði lesturinn síðasta laugardag að Gröf á Höfðaströnd, þar sem Hallgrímur sleit barnsskónum, en færði sig svo heim til Hóla og situr við í Auðunarstofu á Hólum frá klukkan 16 til 18 og 20 til 22 í dag og næstu þrjá daga. Spurð hvort enginn leysi hana af svarar hún: „Jú, Einar minn tekur kafla og kafla,“ og á þar við eiginmann sinn, Einar Karl Haraldsson. „Ég þarf að komast út að næra mig og pissa og kannski hrista mig til hita!“ Upplestur Steinunnar er í aðdraganda Hólahátíðar sem haldin verður um næstu helgi og er tileinkuð bernsku- og æskuárum Hallgríms í Skagafirði, í tilefni þess að 400 ár eru liðin frá fæðingu hans. „Mig langar að gefa Skagfirðingum og ferðalöngum færi á að kynnast Hallgrími aðeins sem barni og unglingi og átta sig á við hvaða skilyrði hann ólst upp, hvað hann tók sér fyrir hendur og hvað var að gerast í kringum hann. Eftir að hann flutti til Hóla upplifði hann mikla átakatíma bæði í einkalífi og í samfélaginu,“ segir Steinunn og tekur fram að aðgangur að lestrinum sé ókeypis og frjáls.
Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Sjá meira