Ísland í dag í kvöld: Nauðsynlegt að deila minningum með börnunum Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 11. ágúst 2014 15:13 Ljónshjarta er nýtt félag sem stofnað var í þeim tilgangi að styðja við bakið á fólki sem hefur misst maka sinn og börnum sem hafa misst foreldri. Ína Lóa Sigurðardóttir, formaður félagsins, segir lítið rætt um dauðann. „Dauðinn er náttúrulega tabú í samfélaginu. Það er eins og ef við minnumst á hann eða minnumst ekki á hann þá kemur hann ekki, en það er bara ekki þannig," segir hún en frekari upplýsingar um Ljónshjarta má fá á heimasíðu félagsins. Sjálf hefur Ína reynslu af því að missa maka en maðurinn hennar lést fyrir um tveimur árum síðan og er hún á því að fólk þurfi að vera opið þegar kemur að umræðunni. Þegar foreldri deyr hefur það mikil áhrif á líf barna. Gísli Kristbjörn Björnsson, stjórnarmaður í Ljónshjarta, missti konuna sína fyrir um þremur árum. Þegar hún lést var hún ófrísk af tvíburadætrum hjónanna og var komin um átta mánuði á leið. Náðist að bjarga litlu stúlkunum en önnur þeirra lést viku eftir að hún kom í heiminn. Gísla finnst mikilvægt að þeir sem eru í kringum börn sem hafa misst foreldri hlusti og taki þátt þegar börnin opna á umræðu um hinn látna, „þá eru þau að deila minningum og við viljum að minnsta kosti reyna að leggja okkar af mörkum til þess að þau geti gert það.“ Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Ljónshjarta er nýtt félag sem stofnað var í þeim tilgangi að styðja við bakið á fólki sem hefur misst maka sinn og börnum sem hafa misst foreldri. Ína Lóa Sigurðardóttir, formaður félagsins, segir lítið rætt um dauðann. „Dauðinn er náttúrulega tabú í samfélaginu. Það er eins og ef við minnumst á hann eða minnumst ekki á hann þá kemur hann ekki, en það er bara ekki þannig," segir hún en frekari upplýsingar um Ljónshjarta má fá á heimasíðu félagsins. Sjálf hefur Ína reynslu af því að missa maka en maðurinn hennar lést fyrir um tveimur árum síðan og er hún á því að fólk þurfi að vera opið þegar kemur að umræðunni. Þegar foreldri deyr hefur það mikil áhrif á líf barna. Gísli Kristbjörn Björnsson, stjórnarmaður í Ljónshjarta, missti konuna sína fyrir um þremur árum. Þegar hún lést var hún ófrísk af tvíburadætrum hjónanna og var komin um átta mánuði á leið. Náðist að bjarga litlu stúlkunum en önnur þeirra lést viku eftir að hún kom í heiminn. Gísla finnst mikilvægt að þeir sem eru í kringum börn sem hafa misst foreldri hlusti og taki þátt þegar börnin opna á umræðu um hinn látna, „þá eru þau að deila minningum og við viljum að minnsta kosti reyna að leggja okkar af mörkum til þess að þau geti gert það.“
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira