Lömdu og rændu unga stúlku Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. janúar 2014 17:02 Fólkið var 16 til 19 ára þegar líkamsárásin átti sér stað. VÍSIR/PJETUR Framhald á aðalmeðferð fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli þriggja kvenna og eins karlmanns vegna líkamsárásar á tvær ungar konur í Hafnarfirði haustið 2010. Konurnar þrjár voru 16, 17 og 18 ára þegar brotið var framið og karlmaðurinn var 19 ára. Tvær þeirra veittust að öðru fórnarlambinu sem var þá 19 ára með spörkum í bak jafnframt sem þær slógu hana í andlitið með höndunum og með spýtu í lærið. Þær hræktu á hana og hótuðu henni líkamsmeiðingum ef hún myndi kæra atvikið til lögreglu. Önnur þeirra hótaði konunni með hníf og skipaði henni að afhenda sér debetkort og gefa sér pin númer kortsins. Ákærðu fóru svo öll saman í hraðbanka og tóku þaðan út 25 þúsund krónur af reikningi stúlkunnar. Þriðja konan sem var 16 ára þegar árásin átti sér stað er ákærð fyrir að hafa slegið ungu konurnar í andlit og í fætur annarrar með spýtu. Karlmaðurinn er ákærður fyrir að hafa farið með stúlkunum á sínum tíma í hraðbanka vitandi hvernig debetkortið var fengið. Konurnar tvær sem ráðist var á fara fram á bætur, önnur að upphæð rúmla 800 þúsund og hin rúmlega 600 þúsund. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Framhald á aðalmeðferð fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli þriggja kvenna og eins karlmanns vegna líkamsárásar á tvær ungar konur í Hafnarfirði haustið 2010. Konurnar þrjár voru 16, 17 og 18 ára þegar brotið var framið og karlmaðurinn var 19 ára. Tvær þeirra veittust að öðru fórnarlambinu sem var þá 19 ára með spörkum í bak jafnframt sem þær slógu hana í andlitið með höndunum og með spýtu í lærið. Þær hræktu á hana og hótuðu henni líkamsmeiðingum ef hún myndi kæra atvikið til lögreglu. Önnur þeirra hótaði konunni með hníf og skipaði henni að afhenda sér debetkort og gefa sér pin númer kortsins. Ákærðu fóru svo öll saman í hraðbanka og tóku þaðan út 25 þúsund krónur af reikningi stúlkunnar. Þriðja konan sem var 16 ára þegar árásin átti sér stað er ákærð fyrir að hafa slegið ungu konurnar í andlit og í fætur annarrar með spýtu. Karlmaðurinn er ákærður fyrir að hafa farið með stúlkunum á sínum tíma í hraðbanka vitandi hvernig debetkortið var fengið. Konurnar tvær sem ráðist var á fara fram á bætur, önnur að upphæð rúmla 800 þúsund og hin rúmlega 600 þúsund.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent