Lagið heitir Love Never Felt So Good og þar má meðal annars sjá Justin Timberlake og fleiri reyna að leika eftir eftirminnilegustu danshreyfingar Jacksons.
Lagið var fyrst sett í spilun fyrr í þessum mánuði á iHeartRadio tónlistarhátíðinni og hefur hlotið misgóða dóma.
Lagið var samið af Jackson og Paul Anka árið 1983, en hafnaði á Billboard-lista aðeins þremur dögum eftir útgáfu þess og hefur þegar verið notaðar í auglýsingar fyrir Jeep-jeppa í Bandaríkjunum.