Emmsjé Gauti selur guggusegul Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Bíllinn er til sölu út daginn. Rapparinn Emmsjé Gauti heldur uppboð á bíl sínum á Facebook-síðunni Brask og brall. Um er að ræða skutbíl af tegundinni Mitsubishi Lancer. Auglýsingin sem Gauti hefur sent frá sér með bílnum hefur vakið mikla athygli. Hún lítur svona út:"ATH ATH þessi GUGGUSEGULL er til sölu!Kemst mjög hratt í brekkum, beygir drulluvel, hægt að snúa við rúðupissflipanum til að sprauta á aula, HALD FYRIR 2 GOSDRYKKI eða jafnvel svellkalda snillinga, rúmgott hanskahólf (lítið notað), hefur komið 2x á bíladaga og sumir sögðu VÓ FÍNN BÍLL YO. (næstum því jeppi)Aukaeiginleikar:VatnsheldurSólarhlífar (báðum megin)Hald fyrir bílhræddaSkottKlinkhólfFlauta (ATH HEYRIST MJÖG HÁTT)MiðstöðMMC Lancer GLXi, 99 árgerð til sölu.4 Hjóladrifinn og beinskiptur.Ekinn um 178.000 km. aðalega á netta staði.Agent Fresco hafa allir komið í bílinn og það eru pottþétt hár út Kela einhverstaðar milli sætanna.Er á ballin álfelgum.Sturluð heilsársdekk.Afturendinn hýsir þennan líka fína krók!Nýlega búið að taka allt headið í gegn og setja í hann nýja geðveika tímareim.Skipt um olíur og kælivatn í leiðinni.Á myndunum vantar á hann grillið en það fylgir með.ATH *Það þarf að laga pústkerfið á honum. Skítlétt. *Ég hlusta á öll tilboð!Snilld hafðu samband.. Ég er í alvöru að selja þennan Guggusegul..."Bíllinn er dökkblár á litinn og Gauti hefur örugglega fengið hugmyndir að lögum á meðan hann hefur setið undir stýri.Ætlar að uppfæra í rappbíl „Þetta er náttúrulega flottur fjölskyldubíll," segir Gauti í samtali við Vísi og heldur áfram: „Ég ætla að selja hann því ég á náttúrulega engin börn. Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Gauti segir að bíllinn komi hlaðinn minningum og andartökum úr íslenskri tónlistarsögu. „Ég held að það sé DNA úr öllum í íslensku tónlistarsenunni. Bæði útaf því að magrir hafa komið inn í bílinn og útaf því að ég hef ekki verið sérstaklega duglegur að þrífa bílinn." Rapparinn segir frá því að hægt verði að kaupa bílinn þrifinn ef fólk sækist eftir því. „Þetta verður valkvætt. Það er náttúrulega stemning að taka hann eins og hann er núna.“ Uppboðið á bílnum stendur út daginn. Sem stendur er hæsta boð í hundrað þúsund krónum. Hægt er að bjóða í bílinn í gegnum Facebook-síðuna Brask og Brall.Hér má sjá bílinn að aftan. Skottið er heilt.Gauti felur ekki smávægilegar rispur á bílnum og birtir þær á Facebook. Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti heldur uppboð á bíl sínum á Facebook-síðunni Brask og brall. Um er að ræða skutbíl af tegundinni Mitsubishi Lancer. Auglýsingin sem Gauti hefur sent frá sér með bílnum hefur vakið mikla athygli. Hún lítur svona út:"ATH ATH þessi GUGGUSEGULL er til sölu!Kemst mjög hratt í brekkum, beygir drulluvel, hægt að snúa við rúðupissflipanum til að sprauta á aula, HALD FYRIR 2 GOSDRYKKI eða jafnvel svellkalda snillinga, rúmgott hanskahólf (lítið notað), hefur komið 2x á bíladaga og sumir sögðu VÓ FÍNN BÍLL YO. (næstum því jeppi)Aukaeiginleikar:VatnsheldurSólarhlífar (báðum megin)Hald fyrir bílhræddaSkottKlinkhólfFlauta (ATH HEYRIST MJÖG HÁTT)MiðstöðMMC Lancer GLXi, 99 árgerð til sölu.4 Hjóladrifinn og beinskiptur.Ekinn um 178.000 km. aðalega á netta staði.Agent Fresco hafa allir komið í bílinn og það eru pottþétt hár út Kela einhverstaðar milli sætanna.Er á ballin álfelgum.Sturluð heilsársdekk.Afturendinn hýsir þennan líka fína krók!Nýlega búið að taka allt headið í gegn og setja í hann nýja geðveika tímareim.Skipt um olíur og kælivatn í leiðinni.Á myndunum vantar á hann grillið en það fylgir með.ATH *Það þarf að laga pústkerfið á honum. Skítlétt. *Ég hlusta á öll tilboð!Snilld hafðu samband.. Ég er í alvöru að selja þennan Guggusegul..."Bíllinn er dökkblár á litinn og Gauti hefur örugglega fengið hugmyndir að lögum á meðan hann hefur setið undir stýri.Ætlar að uppfæra í rappbíl „Þetta er náttúrulega flottur fjölskyldubíll," segir Gauti í samtali við Vísi og heldur áfram: „Ég ætla að selja hann því ég á náttúrulega engin börn. Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Gauti segir að bíllinn komi hlaðinn minningum og andartökum úr íslenskri tónlistarsögu. „Ég held að það sé DNA úr öllum í íslensku tónlistarsenunni. Bæði útaf því að magrir hafa komið inn í bílinn og útaf því að ég hef ekki verið sérstaklega duglegur að þrífa bílinn." Rapparinn segir frá því að hægt verði að kaupa bílinn þrifinn ef fólk sækist eftir því. „Þetta verður valkvætt. Það er náttúrulega stemning að taka hann eins og hann er núna.“ Uppboðið á bílnum stendur út daginn. Sem stendur er hæsta boð í hundrað þúsund krónum. Hægt er að bjóða í bílinn í gegnum Facebook-síðuna Brask og Brall.Hér má sjá bílinn að aftan. Skottið er heilt.Gauti felur ekki smávægilegar rispur á bílnum og birtir þær á Facebook.
Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira