Lífið

Ísland í dag: Kynfærin eins mismunandi og þau eru mörg

Sindri Sindrason skrifar

„Tilgangurinn með bókinni er að sýna fólki og sérstaklega unglingum að engin kynfæri eru eins og að þeirra séu eðlileg,“ segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir eða Sigga Dögg eins og hún er oftast kölluð.

Sigga Dögg er um þessar mundir að leggja lokahönd á bókina sem kemur út í september en Ísland í dag hitti hana í ljósmyndastúdíói um helgina þar sem hún tók á móti fjölmörgum Íslendingum sem vildu taka þátt. Hún segir fólk á öllum aldri, báðum kynjum og í öllum stéttum hafa sýnt áhuga.

„Færri komust að en vildu og er ég afar þakklát hvað fólk var til í þetta.“

Sjá má viðtalið við Siggu Dögg í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.