Zac Efron opnar sig um fíknivandann 30. júlí 2014 18:30 Zac Efron Vísir/Getty Leikarinn og High School Musical-stjarnan Zac Efron opnaði sig í nýjasta raunveruleikaþætti NBC stöðvarinnar, Running Wild with Bear Grylls. Í þættinum er skorað á stjörnur að fara í tveggja daga ferðir í óbyggðir þar sem allt getur gerst. Í tilfelli Efrons varð þetta eins og heimsókn til sálfræðings, því hann opnaði sig við þáttastjórnandann um fíknivanda sinn. Efron ræddi um hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn á augabragði, og hvernig fíknin þróaðist í takt. „Þetta gerðist allt svo fljótt. Það er sjokkerandi. Erfiði hlutinn var ekki vinnan sem fylgdi, það var aldrei málið. Það var það sem gerðist á milli verkefna - félagslegi hlutinn,“ sagði Efron. „Hvert sem ég fór var fólk að horfa og það getur verið ruglandi, og bráðlega þurfti ég efni til þess að koma mér í gegnum það.“ „Ég var kominn á þann stað þar sem mér var farið að vera sama um vinnuna og var bara að bíða eftir helginni til að fara út og skemmta mér. En þegar það var orðið erfitt að komast í gegnum mánudaga og þriðjudaga hugsaði ég með mér að nú væri nóg komið,“ útskýrði Efron. „Ég vil aldrei aftur taka eitthvað til þess eins að líða vel í eigin skinni, og það getur verið erfitt. En ég geri það í gegnum hugleiðslu og því að slaka á, og róa hugann.“ Tengdar fréttir Edrú í sex mánuði Zac Efron með AA-merki á körfuboltaleik. 30. desember 2013 14:00 Fyrsta viðtalið eftir meðferð Hjartaknúsarinn Zac Efron er á góðum stað. 21. janúar 2014 23:00 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Sjá meira
Leikarinn og High School Musical-stjarnan Zac Efron opnaði sig í nýjasta raunveruleikaþætti NBC stöðvarinnar, Running Wild with Bear Grylls. Í þættinum er skorað á stjörnur að fara í tveggja daga ferðir í óbyggðir þar sem allt getur gerst. Í tilfelli Efrons varð þetta eins og heimsókn til sálfræðings, því hann opnaði sig við þáttastjórnandann um fíknivanda sinn. Efron ræddi um hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn á augabragði, og hvernig fíknin þróaðist í takt. „Þetta gerðist allt svo fljótt. Það er sjokkerandi. Erfiði hlutinn var ekki vinnan sem fylgdi, það var aldrei málið. Það var það sem gerðist á milli verkefna - félagslegi hlutinn,“ sagði Efron. „Hvert sem ég fór var fólk að horfa og það getur verið ruglandi, og bráðlega þurfti ég efni til þess að koma mér í gegnum það.“ „Ég var kominn á þann stað þar sem mér var farið að vera sama um vinnuna og var bara að bíða eftir helginni til að fara út og skemmta mér. En þegar það var orðið erfitt að komast í gegnum mánudaga og þriðjudaga hugsaði ég með mér að nú væri nóg komið,“ útskýrði Efron. „Ég vil aldrei aftur taka eitthvað til þess eins að líða vel í eigin skinni, og það getur verið erfitt. En ég geri það í gegnum hugleiðslu og því að slaka á, og róa hugann.“
Tengdar fréttir Edrú í sex mánuði Zac Efron með AA-merki á körfuboltaleik. 30. desember 2013 14:00 Fyrsta viðtalið eftir meðferð Hjartaknúsarinn Zac Efron er á góðum stað. 21. janúar 2014 23:00 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Sjá meira