UFC 175: Tveir titilbardagar í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. júlí 2014 16:45 Weidman og Machida verða í aðalbardaganum í nótt. Vísir/Getty Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007 MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007
MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00
UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00
UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30