Aníta Hinriksdóttir stóð sig vel á Junioren Gala-mótinu í Mannheim sem fer fram um helgina.
Mótið er stærsta ungmennamót heims á hverju ári, en Aníta bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupinu er hún kom í mark á 2:02,80. Hún náði snemma í hlaupinu góðu forskoti og kom í mark tæplega fjórum sekúndum á undan næsta keppanda.
Besti tími Anítu er 2:00,49 en hún setti það met einmitt í Mannheim í fyrra.
Aníta vann í Mannheim
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti

Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
