Lífið

Jennifer Lopez skikkaði Ben Affleck í jakkaföt

Ben Affleck og Jennifer Wilson
Ben Affleck og Jennifer Wilson Vísir/Getty
Jennifer Lopez viðurkennir að þegar hún var í sambandi með Ben Affleck hafi hún klætt hann upp.

„Ég sagði við hann: Þú ert kvikmyndastjarna! Þú átt að vera í jakkafötum. Þú átt að hafa hárið á þer svona,“ segir hún í viðtali við þáttastjórnandann Andy Cohen.

„Og á meðan ég man, strákar gera það líka við stelpur. Segja: Mér finnst þessi kjóll betri en hinn.“

Jennifer sagði Affleck hafa verið mjög meðvitaðan um hverju han klæddist á þessum tíma.

„Hann fór ekki í neitt sem hann vildi ekki klæðast sjálfur, samt.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.