Ólafur sigraði í úrtökumóti fyrir Opna breska Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. júní 2014 15:08 Ólafur Björn Loftsson á möguleika á að leika á Opna Breska meistaramótinu á Hoylake í næsta mánuði. Vísir/GVA Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn
Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00
Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00