Golf „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn. Golf 20.7.2025 23:17 Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Golf 20.7.2025 17:43 Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi formaður Golfsambands Íslands, fékk í dag mikla viðurkenningu á starfi sínu sem golfdómari. Golf 20.7.2025 12:52 Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19.7.2025 19:13 Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. Golf 19.7.2025 11:31 Vélmennið leiðir Opna breska Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 18.7.2025 19:44 Reyndi allt til að koma kúlunni niður Áhorfendur á Opna breska meistaramótinu í golfi skelltu upp úr þegar Justin Thomas fór nýstárlegar leiðir til að koma kúlunni í holuna í dag. Golf 18.7.2025 16:46 Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Golf 18.7.2025 13:28 Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. Golf 18.7.2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. Golf 17.7.2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. Golf 17.7.2025 19:34 „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur, segir kjöraðstæður á golfvelli bæjarins þar sem meistaramót hófst í dag, degi á eftir áætlun. Enn eitt eldgosið hafi engin áhrif enda völlurinn ekki lengur á hættusvæði. Kylfingar lentu ekki í neinum vandræðum þrátt fyrir að vegurinn að vellinum sé lokaður. Golf 17.7.2025 16:03 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. Golf 17.7.2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. Golf 17.7.2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. Golf 17.7.2025 06:31 Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Grindvískir kylfingar eru að sögn orðnir öllu vanir þegar kemur að glímunni við náttúruöflin. Þeir urðu að vísu að játa sig sigraða í dag og fresta fyrirhuguðu meistaramóti en ætla ekki að láta deigan síga og hefja leik á morgun. Golf 16.7.2025 19:18 Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segir svekkjandi að þurfa að aflýsa fyrsta degi Meistaramóts klúbbsins sem átti að átti að hefjast í dag. Grindvíkingar séu þó allir vanir og stefni á að hefja leik á morgun. Golf 16.7.2025 13:25 Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele hefur titil að verja þegar Opna breska meistaramótið í golfi hefst á morgun. Ekki spyrja hann þó af því hvar hann geymir Ólympíugullverðlaun sín. Golf 16.7.2025 09:32 Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golfklúbbur Grindavíkur hefur sent frá sér stutt skilaboð vegna stórfrétta dagsins á Reykjanesinu. Golf 16.7.2025 08:34 Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Besti kylfingur heims veltir líka fyrir sér tilganginum með þessu öllu saman og hann kom mörgum á óvart með vangaveltum fyrir síðasta risamót ársins. Golf 16.7.2025 08:00 Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur átt magnaðan feril og unnið sex risatitla og 45 PGA-mót á ferli sínum. Hans mesta afrek gæti þó verið í draumahöggum kylfinga. Golf 15.7.2025 10:31 „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. Golf 12.7.2025 08:00 Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Ragnhildur Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, varð fyrst Íslendinga til að vinna mót á Ladies European Tour Access mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri á opna Vasteras mótinu í Svíþjóð. Golf 11.7.2025 14:58 Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Golf 11.7.2025 08:02 Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Landslið karla í golfi er í öðru sæti eftir fyrsta dag Evrópumóts áhugamanna í golfi sem fram fer á Írlandi. Ísland er eitt sextán sveita sem etja kappi á Killarney-vellinum þar í landi. Golf 9.7.2025 13:48 Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Evrópumót karla, kvenna, stúlkna og pilta í golfi hófst í dag en Ísland teflir fram liði á öllum mótunum. Dagurinn fór frábærlega af stað hjá karlaliðinu sem er í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Golf 8.7.2025 22:03 Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Næsta risamót í golfinu er Opna breska meistaramótið sem fer nú fram í 153. sinn. Þangað komast ekki allir sem vilja og því er það stórt takmark fyrir marga að tryggja sig þar inn. Golf 5.7.2025 07:02 Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Gunnlaugur Árni Sveinsson, besti áhugakylfingur Íslands, fór fyrri hringinn tveimur höggum undir pari og er jafn í tólfta sætinu á lokaúrtökumóti Opna breska meistaramótsins í golfi. Spánverjinn David Puig spilaði fyrri hringinn í holli með Gunnlaugi og er efstur, átta höggum undir pari. Golf 1.7.2025 13:31 Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Golf 25.6.2025 13:06 Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. Golf 22.6.2025 09:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 183 ›
„Heppinn að fá að lifa drauminn“ Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn. Golf 20.7.2025 23:17
Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Golf 20.7.2025 17:43
Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi formaður Golfsambands Íslands, fékk í dag mikla viðurkenningu á starfi sínu sem golfdómari. Golf 20.7.2025 12:52
Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19.7.2025 19:13
Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. Golf 19.7.2025 11:31
Vélmennið leiðir Opna breska Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 18.7.2025 19:44
Reyndi allt til að koma kúlunni niður Áhorfendur á Opna breska meistaramótinu í golfi skelltu upp úr þegar Justin Thomas fór nýstárlegar leiðir til að koma kúlunni í holuna í dag. Golf 18.7.2025 16:46
Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Golf 18.7.2025 13:28
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. Golf 18.7.2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. Golf 17.7.2025 22:45
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. Golf 17.7.2025 19:34
„Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur, segir kjöraðstæður á golfvelli bæjarins þar sem meistaramót hófst í dag, degi á eftir áætlun. Enn eitt eldgosið hafi engin áhrif enda völlurinn ekki lengur á hættusvæði. Kylfingar lentu ekki í neinum vandræðum þrátt fyrir að vegurinn að vellinum sé lokaður. Golf 17.7.2025 16:03
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. Golf 17.7.2025 13:11
Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. Golf 17.7.2025 08:02
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. Golf 17.7.2025 06:31
Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Grindvískir kylfingar eru að sögn orðnir öllu vanir þegar kemur að glímunni við náttúruöflin. Þeir urðu að vísu að játa sig sigraða í dag og fresta fyrirhuguðu meistaramóti en ætla ekki að láta deigan síga og hefja leik á morgun. Golf 16.7.2025 19:18
Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segir svekkjandi að þurfa að aflýsa fyrsta degi Meistaramóts klúbbsins sem átti að átti að hefjast í dag. Grindvíkingar séu þó allir vanir og stefni á að hefja leik á morgun. Golf 16.7.2025 13:25
Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele hefur titil að verja þegar Opna breska meistaramótið í golfi hefst á morgun. Ekki spyrja hann þó af því hvar hann geymir Ólympíugullverðlaun sín. Golf 16.7.2025 09:32
Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golfklúbbur Grindavíkur hefur sent frá sér stutt skilaboð vegna stórfrétta dagsins á Reykjanesinu. Golf 16.7.2025 08:34
Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Besti kylfingur heims veltir líka fyrir sér tilganginum með þessu öllu saman og hann kom mörgum á óvart með vangaveltum fyrir síðasta risamót ársins. Golf 16.7.2025 08:00
Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur átt magnaðan feril og unnið sex risatitla og 45 PGA-mót á ferli sínum. Hans mesta afrek gæti þó verið í draumahöggum kylfinga. Golf 15.7.2025 10:31
„Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. Golf 12.7.2025 08:00
Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Ragnhildur Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, varð fyrst Íslendinga til að vinna mót á Ladies European Tour Access mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri á opna Vasteras mótinu í Svíþjóð. Golf 11.7.2025 14:58
Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Golf 11.7.2025 08:02
Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Landslið karla í golfi er í öðru sæti eftir fyrsta dag Evrópumóts áhugamanna í golfi sem fram fer á Írlandi. Ísland er eitt sextán sveita sem etja kappi á Killarney-vellinum þar í landi. Golf 9.7.2025 13:48
Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Evrópumót karla, kvenna, stúlkna og pilta í golfi hófst í dag en Ísland teflir fram liði á öllum mótunum. Dagurinn fór frábærlega af stað hjá karlaliðinu sem er í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Golf 8.7.2025 22:03
Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Næsta risamót í golfinu er Opna breska meistaramótið sem fer nú fram í 153. sinn. Þangað komast ekki allir sem vilja og því er það stórt takmark fyrir marga að tryggja sig þar inn. Golf 5.7.2025 07:02
Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Gunnlaugur Árni Sveinsson, besti áhugakylfingur Íslands, fór fyrri hringinn tveimur höggum undir pari og er jafn í tólfta sætinu á lokaúrtökumóti Opna breska meistaramótsins í golfi. Spánverjinn David Puig spilaði fyrri hringinn í holli með Gunnlaugi og er efstur, átta höggum undir pari. Golf 1.7.2025 13:31
Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Golf 25.6.2025 13:06
Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. Golf 22.6.2025 09:30