"Við erum öll helvítis hræsnarar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2014 17:00 Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“ Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“
Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
"Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00