Lífið

Katie Price vill í enn eina brjóstaaðgerðina

Katie Price segist vilja fara í enn eina brjóstaaðgerðina eftir að hún eignast sitt fimmta barn, annað barn hennar og Kieran Hayler. Katie hefur þegar farið í sex lýtaaðgerðir á brjóstunum en er alls ekki ánægð með útlitið þessa dagana.

„Ég lít út eins og órangútan. Ég er búin að vera ófrísk síðustu tvö ár," sagði Katie í útvarpsviðtali á dögunum. Og við þetta bætti hún: „Brjóstin á mér voru algjörlega frábær áður en ég hitti Kieran. En svo varð ég ófrísk þremur mánuðum síðar. Næst ætla ég að minnka þau aðeins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.