Lífið

Jay Z og Beyoncé spila í brúðkaupi Kim og Kanye

Jay Z og Beyoncé munu að sögn slúðurmiðlanna vestanhafs troða upp í brúðkaupi þeirra Kim Kardashian og Kanye West og fær parið tvær milljónir bandaríkjadala að launum.

Ekkert er þó enn öruggt í þessum efnum því Jay Z og spúsa hans eru í samningaviðræðum við sjónvarpstöðina E! sem framleiðir raunveruleikaþáttinn Keeping Up With The Kardashians um peningaupphæðina, en parið sættir sig víst ekki við minna en tvær milljónir fyrir giggið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.