Þingmenn láti af kjánaskap Heimir Már Pétursson skrifar 1. apríl 2014 20:00 Þingmenn stjórnarandstöðunnar kölluðu skuldaniðurfellingar frumvörp ríkisstjórnarinnar aprílgabb á Alþingi í dag, en umræðum um frumvörpin var óvænt frestað. Stjórnarliðar sögðu stjórnarandstöðuna geta slakað á, því ríkisstjórnin myndi standa við loforð sín.Katrín Júlíusdóttir sagði enga haldbæra skýringu hafa verið gefna á því að fjármálaráðherra mælti ekki fyrir skuldaniðurfellingarfrumvörpunum á Alþingi í dag. Um sé að ræða 80 milljarða framlög úr ríkissjóði og annað eins úr séreignasparnaði. Samkvæmt skýrslu ríkisstjórnarinnar sjálfrar kæmi fram að mun hærri framlög hafi farið til skuldugra heimila í tíð síðustu ríkisstjórnar og þeir fjármunir hafi ekki komið úr ríkissjóði eða heimilunum sjálfum. „Blaðsíða 53 í skýrslunni sem hæstvirtur fjármálaráðherra og hæstvirtur forsætisráðherra kynntu í Hörpunni í nóvember síðast liðnum. Staðreyndirnar tala sínu máli. Heimsmetið er miklu, miklu minna heldur en það sem kom frá fráfarandi ríkisstjórn til heimilanna í landinu,“ sagði Katrín.Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina vera að uppfylla stærsta kosningaloforð sitt eftir aðeins tíu mánuði við völd, einn dagur til eða frá skipti ekki máli. „En verið ekki svona bitur, kæru þingmenn. Þetta kemur allt og þetta er allt á áætlun. Öll þessi stóru mál eru á áætlun. Verið bara róleg. Allt gerist og góðir hlutir gerast í réttri röð. Þetta er allt að gerast. Nú skulum við ekki vera bitur. Við skulum vera glöð. Ég skil ekki að menn skuli vera svona bitrir þegar það er ástæða til að gleðjast fyrir hönd heimilanna í landinu,“ sagði Þorsteinn.Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði alla vita að margt hefði verið vel gert í tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það er kjánalegt af þingmönnum þjóðarinnar að standa hér hver um annan þveranog keppast við að mæra sína stjórn eða fráfarandi stjórn. Tökum nú einhvern tíma höndum saman í því verkefni sem er fyrir heimilin í landinu, að ná tökum á þeim vanda sem þau standa frami fyrir,“ sagði Ragnheiður . Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar kölluðu skuldaniðurfellingar frumvörp ríkisstjórnarinnar aprílgabb á Alþingi í dag, en umræðum um frumvörpin var óvænt frestað. Stjórnarliðar sögðu stjórnarandstöðuna geta slakað á, því ríkisstjórnin myndi standa við loforð sín.Katrín Júlíusdóttir sagði enga haldbæra skýringu hafa verið gefna á því að fjármálaráðherra mælti ekki fyrir skuldaniðurfellingarfrumvörpunum á Alþingi í dag. Um sé að ræða 80 milljarða framlög úr ríkissjóði og annað eins úr séreignasparnaði. Samkvæmt skýrslu ríkisstjórnarinnar sjálfrar kæmi fram að mun hærri framlög hafi farið til skuldugra heimila í tíð síðustu ríkisstjórnar og þeir fjármunir hafi ekki komið úr ríkissjóði eða heimilunum sjálfum. „Blaðsíða 53 í skýrslunni sem hæstvirtur fjármálaráðherra og hæstvirtur forsætisráðherra kynntu í Hörpunni í nóvember síðast liðnum. Staðreyndirnar tala sínu máli. Heimsmetið er miklu, miklu minna heldur en það sem kom frá fráfarandi ríkisstjórn til heimilanna í landinu,“ sagði Katrín.Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina vera að uppfylla stærsta kosningaloforð sitt eftir aðeins tíu mánuði við völd, einn dagur til eða frá skipti ekki máli. „En verið ekki svona bitur, kæru þingmenn. Þetta kemur allt og þetta er allt á áætlun. Öll þessi stóru mál eru á áætlun. Verið bara róleg. Allt gerist og góðir hlutir gerast í réttri röð. Þetta er allt að gerast. Nú skulum við ekki vera bitur. Við skulum vera glöð. Ég skil ekki að menn skuli vera svona bitrir þegar það er ástæða til að gleðjast fyrir hönd heimilanna í landinu,“ sagði Þorsteinn.Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði alla vita að margt hefði verið vel gert í tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það er kjánalegt af þingmönnum þjóðarinnar að standa hér hver um annan þveranog keppast við að mæra sína stjórn eða fráfarandi stjórn. Tökum nú einhvern tíma höndum saman í því verkefni sem er fyrir heimilin í landinu, að ná tökum á þeim vanda sem þau standa frami fyrir,“ sagði Ragnheiður .
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira