Þingmenn láti af kjánaskap Heimir Már Pétursson skrifar 1. apríl 2014 20:00 Þingmenn stjórnarandstöðunnar kölluðu skuldaniðurfellingar frumvörp ríkisstjórnarinnar aprílgabb á Alþingi í dag, en umræðum um frumvörpin var óvænt frestað. Stjórnarliðar sögðu stjórnarandstöðuna geta slakað á, því ríkisstjórnin myndi standa við loforð sín.Katrín Júlíusdóttir sagði enga haldbæra skýringu hafa verið gefna á því að fjármálaráðherra mælti ekki fyrir skuldaniðurfellingarfrumvörpunum á Alþingi í dag. Um sé að ræða 80 milljarða framlög úr ríkissjóði og annað eins úr séreignasparnaði. Samkvæmt skýrslu ríkisstjórnarinnar sjálfrar kæmi fram að mun hærri framlög hafi farið til skuldugra heimila í tíð síðustu ríkisstjórnar og þeir fjármunir hafi ekki komið úr ríkissjóði eða heimilunum sjálfum. „Blaðsíða 53 í skýrslunni sem hæstvirtur fjármálaráðherra og hæstvirtur forsætisráðherra kynntu í Hörpunni í nóvember síðast liðnum. Staðreyndirnar tala sínu máli. Heimsmetið er miklu, miklu minna heldur en það sem kom frá fráfarandi ríkisstjórn til heimilanna í landinu,“ sagði Katrín.Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina vera að uppfylla stærsta kosningaloforð sitt eftir aðeins tíu mánuði við völd, einn dagur til eða frá skipti ekki máli. „En verið ekki svona bitur, kæru þingmenn. Þetta kemur allt og þetta er allt á áætlun. Öll þessi stóru mál eru á áætlun. Verið bara róleg. Allt gerist og góðir hlutir gerast í réttri röð. Þetta er allt að gerast. Nú skulum við ekki vera bitur. Við skulum vera glöð. Ég skil ekki að menn skuli vera svona bitrir þegar það er ástæða til að gleðjast fyrir hönd heimilanna í landinu,“ sagði Þorsteinn.Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði alla vita að margt hefði verið vel gert í tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það er kjánalegt af þingmönnum þjóðarinnar að standa hér hver um annan þveranog keppast við að mæra sína stjórn eða fráfarandi stjórn. Tökum nú einhvern tíma höndum saman í því verkefni sem er fyrir heimilin í landinu, að ná tökum á þeim vanda sem þau standa frami fyrir,“ sagði Ragnheiður . Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar kölluðu skuldaniðurfellingar frumvörp ríkisstjórnarinnar aprílgabb á Alþingi í dag, en umræðum um frumvörpin var óvænt frestað. Stjórnarliðar sögðu stjórnarandstöðuna geta slakað á, því ríkisstjórnin myndi standa við loforð sín.Katrín Júlíusdóttir sagði enga haldbæra skýringu hafa verið gefna á því að fjármálaráðherra mælti ekki fyrir skuldaniðurfellingarfrumvörpunum á Alþingi í dag. Um sé að ræða 80 milljarða framlög úr ríkissjóði og annað eins úr séreignasparnaði. Samkvæmt skýrslu ríkisstjórnarinnar sjálfrar kæmi fram að mun hærri framlög hafi farið til skuldugra heimila í tíð síðustu ríkisstjórnar og þeir fjármunir hafi ekki komið úr ríkissjóði eða heimilunum sjálfum. „Blaðsíða 53 í skýrslunni sem hæstvirtur fjármálaráðherra og hæstvirtur forsætisráðherra kynntu í Hörpunni í nóvember síðast liðnum. Staðreyndirnar tala sínu máli. Heimsmetið er miklu, miklu minna heldur en það sem kom frá fráfarandi ríkisstjórn til heimilanna í landinu,“ sagði Katrín.Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina vera að uppfylla stærsta kosningaloforð sitt eftir aðeins tíu mánuði við völd, einn dagur til eða frá skipti ekki máli. „En verið ekki svona bitur, kæru þingmenn. Þetta kemur allt og þetta er allt á áætlun. Öll þessi stóru mál eru á áætlun. Verið bara róleg. Allt gerist og góðir hlutir gerast í réttri röð. Þetta er allt að gerast. Nú skulum við ekki vera bitur. Við skulum vera glöð. Ég skil ekki að menn skuli vera svona bitrir þegar það er ástæða til að gleðjast fyrir hönd heimilanna í landinu,“ sagði Þorsteinn.Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði alla vita að margt hefði verið vel gert í tíð fyrri ríkisstjórnar. „Það er kjánalegt af þingmönnum þjóðarinnar að standa hér hver um annan þveranog keppast við að mæra sína stjórn eða fráfarandi stjórn. Tökum nú einhvern tíma höndum saman í því verkefni sem er fyrir heimilin í landinu, að ná tökum á þeim vanda sem þau standa frami fyrir,“ sagði Ragnheiður .
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira