Sjónum sérstaklega beint að fötluðum og konum af erlendum uppruna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. apríl 2014 09:36 VÍSIR/ANTON Borgarstjórn samþykkti í gær að fara í sérstakt átak gegn heimilisofbeldi. Tillaga þess efnis var borin upp á fundi borgarstjórnar í gær af Sóley Tómasdóttur, borgarfulltrúa VG. Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn lagði fram viðbótartillögu um að nauðsynlegt sé að beina sjónum sérstaklega að minnihlutahópum þegar farið verður í átak gegn ofbeldi. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fór fyrir tillögunni. Í henni kom fram að rannsóknir sýni þær niðurstöður að þriðjungur fatlaðra kvenna verði fyrir líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. Þá sé það einnig staðreynd að fatlaðar konur búi við ofbeldi yfir lengri tíma en aðrir hópar. Áslaug fjallaði einnig um mikilvægi þess að skoða hvernig hægt er að hafa virkara eftirlit með þeim sem veikast standa því þeir leiti sér ekki hjálpar af sjálfsdáðum. „Nauðsynlegt er að nálgast lausnir fyrir þessa hópa með öðrum hætti en almennt gerist,“ sagði Áslaug. Sjónum verði einnig beint að konum af erlendum uppruna en þær eru stór hluti þeirra kvenna sem koma í Kvennaathvarfið. Í sameiginlegri bókun borgarstjórnar kom fram að sjónum yrði sérstaklega beint að fötluðum konum og konum af erlendum uppruna. Reykjavíkurborg er reiðubúin til að kanna og innleiða allar þær aðferðir sem stuðlað geta að friðsælli borg og auknu öryggi borgarbúa. Samþykktinni var vísað til borgarráðs sem vísar tillögunum til viðeigandi stofnana sem munu gera verk- og kostnaðaráætlun. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í gær að fara í sérstakt átak gegn heimilisofbeldi. Tillaga þess efnis var borin upp á fundi borgarstjórnar í gær af Sóley Tómasdóttur, borgarfulltrúa VG. Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn lagði fram viðbótartillögu um að nauðsynlegt sé að beina sjónum sérstaklega að minnihlutahópum þegar farið verður í átak gegn ofbeldi. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fór fyrir tillögunni. Í henni kom fram að rannsóknir sýni þær niðurstöður að þriðjungur fatlaðra kvenna verði fyrir líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. Þá sé það einnig staðreynd að fatlaðar konur búi við ofbeldi yfir lengri tíma en aðrir hópar. Áslaug fjallaði einnig um mikilvægi þess að skoða hvernig hægt er að hafa virkara eftirlit með þeim sem veikast standa því þeir leiti sér ekki hjálpar af sjálfsdáðum. „Nauðsynlegt er að nálgast lausnir fyrir þessa hópa með öðrum hætti en almennt gerist,“ sagði Áslaug. Sjónum verði einnig beint að konum af erlendum uppruna en þær eru stór hluti þeirra kvenna sem koma í Kvennaathvarfið. Í sameiginlegri bókun borgarstjórnar kom fram að sjónum yrði sérstaklega beint að fötluðum konum og konum af erlendum uppruna. Reykjavíkurborg er reiðubúin til að kanna og innleiða allar þær aðferðir sem stuðlað geta að friðsælli borg og auknu öryggi borgarbúa. Samþykktinni var vísað til borgarráðs sem vísar tillögunum til viðeigandi stofnana sem munu gera verk- og kostnaðaráætlun.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira