Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 18:48 Isavia sér um rekstur allra flugvalla á Íslandi. Vísir/HAG Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir formann Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) fara með ósannindi. Þetta segir hann í ræðu sinni á aðalfundi Isavia í dag. Í morgun birtist frétt í Fréttablaðinu og Vísi.is sem fjallaði um að Kristján Jóhannsson, formaður FFR, væri óánægður með harkaleg vinnubrögð yfirstjórnar Isavia. Vísaði hann í viðhorfskannanir sem gáfu í skyn að 57 prósent starfsmanna segjast óánægð í starfi sínu. Björn Óli segir þessar tölur alrangar, og segir ámælisvert að farið sé með dylgjur opinberlega á meðan kjaraviðræðum stendur. „Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins mikið rætt um meintan lélegan starfsanda hjá félaginu. Það er verulega ámælisvert að farið sé með slík ósannindi og dylgjur opinberlega í miðjum kjaraviðræðum, þegar nýleg könnun sýnir að yfir 90% starfsmanna Isavia eru ekki óánægðir í starfi sínu," segir Björn Óli. „Sú stefnubreyting sem orðið hefur í samskiptum okkar við þetta stéttarfélag veldur mér verulegum áhyggjum. Það hafa komið fram opinberlega bæði ósannar og ósanngjarnar fullyrðingar frá framkvæmdastjóranum. Hingað til höfum við getað rætt málin og leyst við samningarborðið án upphrópana í fjölmiðlum.“ Eins og fram hefur komið hafa Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ekki náð samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning fyrir þá 400 meðlimi félaganna sem starfa hjá Isavia. Því eru boðaðar þrjár fimm klukkustunda vinnustöðvanir í apríl og síðan ótímabundið verkfall frá 30. apríl. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir formann Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) fara með ósannindi. Þetta segir hann í ræðu sinni á aðalfundi Isavia í dag. Í morgun birtist frétt í Fréttablaðinu og Vísi.is sem fjallaði um að Kristján Jóhannsson, formaður FFR, væri óánægður með harkaleg vinnubrögð yfirstjórnar Isavia. Vísaði hann í viðhorfskannanir sem gáfu í skyn að 57 prósent starfsmanna segjast óánægð í starfi sínu. Björn Óli segir þessar tölur alrangar, og segir ámælisvert að farið sé með dylgjur opinberlega á meðan kjaraviðræðum stendur. „Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins mikið rætt um meintan lélegan starfsanda hjá félaginu. Það er verulega ámælisvert að farið sé með slík ósannindi og dylgjur opinberlega í miðjum kjaraviðræðum, þegar nýleg könnun sýnir að yfir 90% starfsmanna Isavia eru ekki óánægðir í starfi sínu," segir Björn Óli. „Sú stefnubreyting sem orðið hefur í samskiptum okkar við þetta stéttarfélag veldur mér verulegum áhyggjum. Það hafa komið fram opinberlega bæði ósannar og ósanngjarnar fullyrðingar frá framkvæmdastjóranum. Hingað til höfum við getað rætt málin og leyst við samningarborðið án upphrópana í fjölmiðlum.“ Eins og fram hefur komið hafa Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ekki náð samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning fyrir þá 400 meðlimi félaganna sem starfa hjá Isavia. Því eru boðaðar þrjár fimm klukkustunda vinnustöðvanir í apríl og síðan ótímabundið verkfall frá 30. apríl.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira