Dæmdir fyrir að ráðast á lögreglumenn Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2014 12:13 Vísir/Pjetur Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir brot gegn valdstjórn. Annar mannanna var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi og hinn í sex mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára. Þá þarf hvor um sig að greiða tæplega 700 þúsund krónur í málsvarnarlaun og saman rúmlega 300 þúsund krónu í annan sakarkostnað. Aðfararnótt sunnudagsins 5. ágúst réðust mennirnir á lögreglumenn við veitingahúsið Púlstofuna. Þeir hrintu og slógu lögreglumennina og annar mannanna stök á bak lögreglumanns og tók hann hálstaki. Báðir féllu þeir í jörðina þar sem maðurinn herti takið frekar svo lögreglumaðurinn átti erfitt með öndun. Hann sleppti ekki takinu fyrr en aðrir lögreglumenn beittu kylfu og úðavopni gegn honum. Hinir ákærðu mótmæltu rannsókn lögreglu harðlega við munnlegan málflutning og töldu ástæðu til vísa málinu frá. Gagnrýndu þeir að frumskýrsla lögreglu stafaði einungis frá einum brotaþola, ekki hefðu verið teknar vitnaskýrslur af lögregluþjónum og ekki af öðru fólki sem verið hefði á staðnum og séð atburði. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Tveir menn voru dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir brot gegn valdstjórn. Annar mannanna var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi og hinn í sex mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára. Þá þarf hvor um sig að greiða tæplega 700 þúsund krónur í málsvarnarlaun og saman rúmlega 300 þúsund krónu í annan sakarkostnað. Aðfararnótt sunnudagsins 5. ágúst réðust mennirnir á lögreglumenn við veitingahúsið Púlstofuna. Þeir hrintu og slógu lögreglumennina og annar mannanna stök á bak lögreglumanns og tók hann hálstaki. Báðir féllu þeir í jörðina þar sem maðurinn herti takið frekar svo lögreglumaðurinn átti erfitt með öndun. Hann sleppti ekki takinu fyrr en aðrir lögreglumenn beittu kylfu og úðavopni gegn honum. Hinir ákærðu mótmæltu rannsókn lögreglu harðlega við munnlegan málflutning og töldu ástæðu til vísa málinu frá. Gagnrýndu þeir að frumskýrsla lögreglu stafaði einungis frá einum brotaþola, ekki hefðu verið teknar vitnaskýrslur af lögregluþjónum og ekki af öðru fólki sem verið hefði á staðnum og séð atburði.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira