Kristján Helgi og Telma Rut bikarmeistarar í karate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 08:00 Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi. Mynd/Karatesamband Íslands Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands Íþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands
Íþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita