Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 15:15 Farid Zato er eftirsóttur af Þór og KR. Vísir/Vilhelm Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Tógómaðurinn Farid Zato sem samdi við Þór í lok febrúar er einnig með undirritaðann samning við KR en þetta staðfestir KristinnKjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi.Fyrr í dag greindi fótbolti.net frá því að KR-ingar vonuðust enn til að fá Farid í sínar raðir þrátt fyrir að hann væri búinn að semja við Þór. Tógómaðurinn æfði með KR í síðasta mánuði en eftir nokkra daga á æfingum í vesturbænum hringdi hann sjálfur í Þórsara og samdi við liðið eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. „Ég viðurkenni að ég er orðinn hálfringlaður í þessu máli. Við teljum okkur bara hafa gert það sem við gerum alltaf. Við erum ekkert að semja við mann í fyrsta skipti, hvort sem um ræðir Íslending eða erlendan leikmann,“ segir Kristinn Kjærnested í samtali við Vísir.Bæði lið þurfa skila inn gögnum Farid skrifaði undir samning við KR um svipað leyti og hann gerði það sama hjá Þór. „Síðan kom fyrst yfirlýsing frá honum [um að Farid væri farinn í Þór] og síðar frá Þórsurum sem við vorum frekar hissa að sjá,“ segir Kristinn en eftir að Íslandsmeistararnir sömdu við Farid lögðu þeir inni beiðni um félagaskipti til KSÍ eins og tíðkast. „KSÍ hefur svo samband við bæði lið og óskar eftir frekari skýringu. Fyrir liggur nefnilega félagaskiptabeiðni frá báðum liðum og við eigum að svara þessu á morgun. Ég hef ekki séð svona á mínum 14 árum í bransanum,“ segir Kristinn. KR-ingar ætla funda um málið í kvöld og senda svo sínar skýringar til knattspyrnusambandsins á morgun rétt eins og Þór ber að gera. Kristinn veit þó ekki hvernig samkomulagi hans er háttað við norðanliðið. „Ég veit ekki hvaða samkomulagi Þór hefur náð við leikmanninn, umboðsmann hans eða þá aðila sem eru tengdir honum. Við erum allavega með alla pappíra klára og teljum okkur hafa gert allt sem við erum vanir að gera,“ segir Kristinn Kjærnested.Kristinn Kjærnested, t.v., skrifar undir styrktarsamning við Alvogen á dögunum.Vísir/VilhelmSkil Farid vel, ég hefði líka viljað skrifa undir hjá báðum þessum liðum — Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) March 11, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Zato samdi við Þór Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri. 27. febrúar 2014 13:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11. mars 2014 14:04
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. 19. febrúar 2014 15:16