Lífið

Gerði allt vitlaust á Twitter

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Kim Novak, 81 árs, afhenti verðlaun fyrir bestu teiknimynd á Óskarnum í gær ásamt Óskarsverðlaunahafanum Matthew McConaughey.

Verðlaunin fóru til teiknimyndarinnar Frozen en það var andlit Kim sem stal senunni sem hefur greinilega tekið talsverðum breytingum á síðustu árum.

Notendur samfélagsmiðilsins Twitter tístuð mikið um andlit hennar og voru ansi harðorðir eins og sést á meðfylgjandi tístum. Gekk einn svo langt að tísta: „Ég hélt að Kim Novak væri að tala um andlitið á sér þegar hún sagði að sigurvegarinn væri Frozen.“


Tengdar fréttir

Hámaði í sig pítsu

Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.