Lífið

Nigella á forsíðu Vogue

myndir/vogue
Stjörnukokkurinn Nigella Lawson, 52 ára, prýðir forsíðu breska Vogue. Nú vekja breskir fjölmiðlar athygli á því að búið er að eiga við forsíðumyndina af henni með aðstoð tölvutækninnar.  „Frú Lawson var aðeins löguð til á forsíðunni eins og við erum vön að gera,“ er haft eftir starfsfólki Vogue.


Tengdar fréttir

Nigella flutt út

Charles Saatchi, eiginmaður sjónvarpskokksins Nigella Lawson, hefur viðurkennt fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa gripið um háls eiginkonu sinnar.

Nigella Lawson farin frá eiginmanninum

Nigella Lawson flutti út frá Charles Saatchi eftir að hann beitti hana ofbeldi á veitingastað. Myndir náðust af atvikinu og hafa þær vakið hörð viðbrögð.

Nigella játar neyslu kókaíns

Stjörnu- sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur nú játað að hafa tekið kókaín. Hún bar vitni í dag fyrir dómstólum og í fyrstu neitaði Nigella ásökunum.

Sagðist ekki vita hvort Nigella notaði eiturlyf

Fyrrverandi eiginmaður hennar bar vitni fyrir rétti í dag og sagist þess fullviss að Nigella hefði ekki heimilað aðstoðarkonum sínum að eyða fjármunum hjónanna að vild.

Eiturlyfjanotkun Nigella verður ekki rannsökuð

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson getur andað léttar en bresk lögregluyfirvöld hafa gefið út að ekki muni fara fram lögreglurannsókn á meintri eiturlyfjanotkun hennar.

Nigella neitar eiturlyfjaneyslu

Stjörnukokkurinn Nigella Lawson bar vitni fyrir dómstólum í dag í máli gegn fyrrverandi aðstoðarkonum hennar.

Skjótur skilnaður stjörnukokks

Stjörnukokkurinn Nigella Lawson og eiginmaður hennar Charles Saatchi ætla sér að drífa skilnaðinn af.

„Ég er ekki fíkill“

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson sagði í rétti í gær að hún væri ekki stolt af eiturlyfjanotkun sinni en hún hefur viðurkennt að hafa notað kókaín og kannabis.

#TeamNigella

Allt sem þú þarft að vita um réttarhöldin yfir ítölsku systrunum Fransescu og Elisabettu Grillo, fyrrverandi aðstoðarkonum Nigellu Lawson og fyrrverandi eiginmanns hennar, Charles Saatchi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.