Lífið

Eiturlyfjanotkun Nigella verður ekki rannsökuð

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Nigella Lawson og fyrverandi eiginmaðurh ennar Charles Saatchi meðan allt lék í lyndi.
Nigella Lawson og fyrverandi eiginmaðurh ennar Charles Saatchi meðan allt lék í lyndi. MYND/NORDICPHOTOS/GETTY
Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson getur andað léttar en bresk lögregluyfirvöld hafa gefið út að ekki muni fara fram lögreglurannsókn á meintri eiturlyfjanotkun hennar.

Lawson stendur í skilnaði frá fyrrum eiginmanni sínum, Charles Saatchi, sem hefur sagt fyrir rétti að Lawson hefði ítrekað notað eiturlyf á þeim tíma sem þau voru gift.

Ekki er ljóst hvaða áhrif þessi tíðindi munu hafa á feril hennar sem sjónvarpskokkur en hún hefur notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum áratug eða svo fyrir þætti sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.